Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 7
ur. Mig hryllti við honum, en hún nej'ddi mig til að drekka hann. Míríam sá, hvað mér leið, og hún sagði: „Þú skalt bara drekka einn eða tvo sopa hvern dag, meðan þú ert að venjast þessum drykk, og þegar þú ert orðinn vanur honum, segi ég þér, hvað það er sem við. drekkum“. Eg vissi það nú þegar, og ég sá það á henni, að hún vissi. að ég hafð'i fundið út, hvað það \Tar, en ég gat ekki staðið á móti vilja hennar. Og sá dagur kom, að ég gat ekki verið án þessa volga blóðdrykks. Og ég fann að ég leið lengra og lengra burt frá líf- inu og menningunni. Við sváfum á daginn og vökt- um á næturnar. Mér leiddist aldrei. Eg hafði aldrei tækifæri til að láta mér leiðast. Stundum var Míríam svo glöð að hún varð að dansa og syngja, en stundum sat hún hljóð og horfði út í blá- inn. Stundum kveiktum við bál og sátum við það, stundum dans- aði hún við bálið, en aldrei svo villt sem fyrsta k\röldið. Það var eins og hún skynjað'i að mér geðjaðist það ekki. Þegar við vorum þreytt, lögðumst við til hvílu og alltaf saman í eina sæng, og við hvíldum saman hverja nótt eins og fyrstu nótt- ina. '------------------------------- Rétmæt athugun Brezki rithöfundurinn Bern- hard Shaw var um tíma tónlist- argagnrýnandi hjá ensku dag- blaði. Eitt sinn, þegar hann liafði skrifað niðrandi um tónlistar- mann nokkurn, svaraði tónlistar- maðurinn honum með harðorðri grein í sama dagblaði og taldi Shaw ekki færan um að dæma um tónlist, þar sem hann væri sjálfur ekki tónlistarmaður. Shaw gerði eftirfarandi athugasemd við svargreinina: „Ég veit vel, hvernig eggjakaka á að vera á bragðið. En ég hef aldrei lialdið því fram að ég geti verpt eggi!“ -------------------------------J Svo einn dag vaknaði ég fyrr en aðra daga. Eg stóð ujjp og gekk út. Það var sólskin yfir öllu, nema rjóðrinu; þar var hálfrökk- ur. Ég gekk út úr rjóðrinu og út í sólskihið. En ég fann ekki til neinnar gleði við að koma út í birtuna og finna hina vermandi geisla sólarinnar leika um mig. Nei, ég þráði rökkrið í rjóðrinu, og nærveru Míríams, og ég beið með eftirvætningu eftir að nótt- in og myrkrið lcæmi. Er ég sat þarna, kom maður gangandi til mín og spurði, hvort ég gæti vísað lionum til vegar, því hann væri ókunnur hér, en fyrst bað hann um að fá að drekka. Eg bað hann að fylgja OKTÓBER, 1953 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.