Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 30
.VÍXKAUP Sigui-ður er mesli óreglumaður. Eitt sinn fór hann í áfengisverzlunina og keypti jafn- margar flöskur og liann borgaði jnargar krónur fyrir liverja flösku. Allar kostuðu flöskumar jafn mikið hver. í verzluninni fékkst einnig önnur víntegund, sein kost- aði líu krónum minna hver flaska. Ef Sig- urður hefði nolað þá peninga, sem haim eyddi í dýrara vínið, til þess að kaupa aðeins ódýrara vínið, Iiefði hann fengið tö flöskum meira en hann fékk. — Hvcrsu margar flöskur keyjjti Sigurður, og' livað kostaði hver flaskar EIGUM VIÐ A+) VEÐJA? Arið 1750 veðjuðu tveir enskir aðals- menn um eftirfarandi: Annar )>eirra full- yrti. að hann gœti flult bréf 75 kílómetrn á einum klukkutima, sem þótti ógerlegt á j)tim tíma. Ilinn kvað jiað óhugsandi. Þeir veðjuðu 100 pundum, og sá fyrrnefndi vann veðmálið. Hvernig fór liann að? Það skal tekið fram, að hann flutti jmð ekki með bréfdúfu. NORÐAN AÐA SUNNAN Hverjir eftirlalinna staða eru fyrir norð- an miðjarðarlínuna og hverjir fyrir sunn- an? Merktu N eða S við hvern og einn, eftir því sem við á. 1. Filipseyjar. 2. Nýja Guinea. 3. Madagaskur. 4. Tahiti. 5. Yellezuela. (!. Java. 7. Saluira. S. Hawaii. 9. Bolivia. 10. Djöflaeyjan. HVAÐ ERU ÞEIR SKYLDIR? Sonur Ragnars og Rósu hét Reynir, en hann kvæntist Rögnu og þau ■ eign- uðust son, er Ríkharður nefndist. Rík- harður kvæntist Regínu og gat með henni son, Rafn að nafni. Hvað er Ragn- ar skyldur Rafni? SPl'RNIR 1. Hvar er Valetta höfuðborgin? 2. Hvað er klukkan í London, jjegar hún er 5 hér? 3. Hvað heitir höfuðborgin á Filipseyj- um og ú hvaða eyju er hún? 4. Hvaða landi tilhe.vrir Jan Majen? 5. Hvað eru margir kílómeti-ar frá Reykjavík auslur á Rangárvelli? 0. Getur fólk sem stamar bölvað án •þess að stama? 7. Hvaða trú játar meiri hluti manna í Albaníu? 8. Eftir hvern er skáldsagan „Kristrún í Ilamravík"? 9. Hvað heitir fyrirliðinn í meistara- fiokki KR? 10. Hvað heitir sjálfblekungur öðru nafni á íslenzku? 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.