Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 15
var eins og hún hefði gleymt honum. Eins og hún væri ennþá altekin af músíkinni. I>að var ekki laust- við að hann væri af- brýðisamur. Hann vilcli að minnsta kosti vekja athygii hennar með einhverju móti á því, að hann væri til. Hann snerti lauslega við handlegg hennar, og þegar hún leit við og liorfði upp til hans, fannst hon- um hún indælli en nokkru sinni, og það væri alveg fordæmanlegt, að hún skyldi vera að fara inn- an stundar, og að það liði lang- ur tími þangað til hann sæi hana íiftur — og hann hefði viljað gefa mörg ár af ævi sinni til þess að geta sagt henni eitthvað af öllu þessu . .. og í stað þess sagði hann: „Eg á bágt með að trúa því, ;ið þú þurfir að blikka karlmenn ti! þess, að þeir útvegi þér sæti við glugga á heimleiðinni, það er ekki vant því að vera svo margt með lestinni svona seint“. Þegar þau kornu að stöðinni, sagði hún, að nú þyrfti hann ekki að' fylgja sér lengra, en hann vildi ekki heyra annað nefnt en að hann fylgdi henni að' lestinni, og allt í einu urðu þau þess vís, að það voru ekki nema tvær mínútur þangað til lestin átti að fara, svo þau hlupu niður tröppurnar höncl í hönd. Hún stóð í opnum klefaglugg- anum. Hún laut fram og rétti honum báðar hendur. „O, Nikki“, sagði hún bros- andi, „mikið hefur þetta verið óg 1 eymanl egu r d agu r! “ • Og hann kinkaði bara kolli. því það var svo stór kökkur í hálsinum á honum, sem kom al- gerlega í veg fyrir að hann kæmi upp nokkru orði í svipinn. En þegar lestin fór að hreyf- ast, gat hann stunið upp: „Mamma, það hefur verið svo mikið gaman að þú skyldir koma — og — og — viltu skila kærri kveðju til pabba — og — vertu bless — mamma!“ HANN stóð í sörnu sporum þangað til lestin hvarf honum sjónum. Svo stakk hann báðum höndum í vasana og gekk löng- um skrefum heim á leið. Hann reyndi að blístra lag, en honum tókst það ekki. Hann var seytján ára og hvergi smeykur. En það var til of mikils ætlast, að hann gæti blístrað kæruleysislega, þegar hann hafði verið að kveðja móð- ur sína, og átti langa daga og endalausar vikur af heimþrá framundan. Nei, það var ekki hægt! Hann reyndi það ekki lengi. * OKTÓBER, 1953 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.