Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 24
,;Við verðum að fá að vita, hver hún er“, sagði lagskona mín. „Annað kvöld kemur ritstjórinn hingað. Hann þekkir hana máske. Hann hefur búið í þess- ari götu, og blaðamenn vita flest um menn og málefni“. „Ilver er „bláklædda kon- an“?“ spurðum við vin vorn næsta kvöld, þegar við sátum í garðinum. „Eg bjóst við, að þið' mynd- uð fljótlega taka eftir henni“, sagði hann. „Hún er yndisleg. Raunar ætti þessi gata að bera nafn hennar“. Hann sagði okkur, að hún væri gift, og hvað hún héti. Við vildum fá að vera meira, en gest- ur okkar sagði aðeins: „Hafið þið ekki hitt mann hennar? Þá fyrst getum við rætt um hana. Þá munuð þið háfa margt fleira að spvrja mig um, en það verður margt, sem ég get ekki skýrt“. „Segið okkur, hver hann er“, sögðum við ákafar. „Hann er starfsmaður við blaðið mitt“, sagði ritstjórinn. „Ljóðin í sunnudagsblaðinu und- ir nafninu Nobis, eru eftir hann“. „Ó“, hrópuðum við. „Þau eru svo skáldleg og yndisleg — það fyrsta, sem við lesum í blaðinu. Auðvitað þó á eftir greinum yð- ar“, sögðum við og hlógum. Við glöddumst vegna blá- klæddu konunnar. „Hún getur vakið skáldlegar kenndir hjá hverjum sem er“, sögðum við. „Hún er sjálf eins og fagurt ]jóð“. En svo vöknuðu ýmsar spum- ingar hjá okkur. „Af hverju fara þau ekki út sainan?“ spurðum við. „Hún er alltaf ein. Það er mjög svo und- arlegt“. „Maður hennar er blindur“, sagði ritstjórinn. „Blindur, næst- um frá fæðingu. IMáske er það þess vegna, að hann getur ort svo fagurlega um vorn svnduga lieim. Hann hefur varðveitt blekkingarnar. Okkar hefur ver- ið svipt burt“. „En hvers vegna?“ hrópuðum við, „hvers vegna hefur hún gifzt blindum manni? Hún, sem er svo fögur. Og svo dáð?“ „Tja, hvað veit ég um það?“ sagði ritstjórinn. „Þau eru víst systkinabörn — hafa þekkzt frá blautu barnsbeini. Ef til vill hef- ur henni fundizt það skylda sín. ICvenfólk getur verið skrýtið. En hann er gáfaður maður, gleymið ekki skáldskapargáfu hans. Og slíkt hefur mikið að segja fyrir sumar konur. Og að því er ég bezt veit, eru þau mjög hamingjusöm. Einnig hún, sem hefur fært fórnina. 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.