Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 38
„og hann' er vís til að staðhæfa, að ég sé vansköpuð . ..“ ■ „Hvaða vitleysa, það gerir hann áreiðanlega ekki, nei, nei“. Frú Stevens klappaði móðurlega á vanga hennar, en gat samt ekki lengur á sér setið og sagði: „Mér heyrðist maðurinn yðar \era að tala um að fara til lög- fræðings“. Hún vissi, að rétt var að hamra járnið meðan það var heitt. „Já, hann ætlaði að spyrjast fvrir um, hvort okkar fengi barnið, ef um skilnað yrði að ræða . . . en hann fær það aldrei, aldrei, ]jó ég þyrfti — ég veit ekki hvað“. Hún sló þóttalega til höfðinu. ,,En bíði hann bara við . . . næst, þegar í hart fer, þá verður það éc/, sem fer til lög- fYæðings — og ekki aðeins íil að fá upp]ýsingar!“ Hún stóð upp, þurrkaði síð- ustu tárin burt og þakkaði fyrir kaffið. „Þér talið vonandi ekkert um þetta við manninn minn?“ sagði hún að lokum. Frú Stevens fullvissaði hana um það hálfmóðguð á svipinn. Reyndar var hún hálfvegis móðguð yfir því, að hann skyldi ekki hafa átt annað erindi ti 1 lögfræðingsins! I m kvöldið' sat frú Stevens alein í dagstofu sinni langt fram í myrkur og dauðleiddist. Það var að vísu ýmislegt skemmti- legt í kvöldskrá útvarpsins, 'en hún þorði ekki að hlusta á það, því þá kynni hún að fara á mis við sögulega atburði, sem ger- ast kynnu uppi. Það varð samt allt viðburðasnautt þetta kvöld og fram í vikulokin. Fvrst að kvöldi sunnudagsins Iieyrði hún hljóð uppi, sem vakti athygli liennar. Sonur hennar og tengdadóttir voru nýfarin, og meðan hún var að taka til, heyrði hún eitthvert skröngl uppi yfir sér. Hvað var þetta? En auðvitað vissi luin þáð óðara: Það var sængurfata- kassinn undir svefnsófanum í stofunni. Jæja, það var svona! Þau voru ]\á ósátt! Þau gátu ekki lengur gert sér að góðu að sofa í sama rúmi! . . . Og þar að auki voru þau liætt að geta gert hreint fvrir sínum dyrum og skamm- ast! Þau voru bavasta orðin læðupúkalegir og hávaðalausir fýlupokar! Það fauk reglulega í frá Stev- ens yfir slíkri skinhelgi — hún gat ekki þolað. tolk, sem var svona þegjandalegt og kyrrlátt. Morguninn eftir! Frú Stevens mun alltaf muna eftir morgnin- um þeim, eins og það hefði gerzt í gær. Hún var naumast 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.