Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 67

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 67
SPURNINGAR OG SVOR (Frh. af 2. kápusíðu) flokks matarróttum. án ]>ess að ht'm telji það ei'tir sér. Matreiðslubickur og tengda- mamma munu vera þér aðsloðlegar í þeint efnum. Ameríska konan á að vera smckklega klædd á öllum tímum. I’ttr fást falleg föt fyrir lítið verð, svo þú skalt selja allt nema nauðsyn'.egustu flíkur og kaupa ný föt þar. Gestrisni er þar á háu stigi, og yfirleitt er félagsKf laust við allan hátíðabrag. Það má alltaf eiga von á því, að einhver sími og bjóði ykkur hjónunum heim fyrirvara- laust, eða komi þegar miunst varir. Hús- móðirin verður hins vegar að geta lirist coektail, brosað og blaðrað við gestina af alúð og yndisþokka, sinna því sem er í pottinum og bakarofninum o. s. frv., en jafnframt að sitja til borðs með gestunum, eins og hún hafi ekkert að gera. Það er ekki aö furða þólt bandarískir karlmenn sýni konum kurteisi og virðingu. Síðast en ekki sízt: leggðu þig fram við að la-ra málið og tala það lýtalaust. Og þú verður að fagna Ameríku eins og hún fagnar þér, elska landið hans eins og hann elskar þig. ÞURRT HÁR Eg hef vcriÖ mikið berhöfðuð í sumar, og hárið á mér er orðið ákaflega þurrt. Ég þori ekki að láta permanentliða það fyrr en úr þessu er bœtt, svo að ég treysti þér til að gefa mér ráð sem dugar. Þú verður að örfa starfsemi hársvarðar- ins með því að bursta hann vandlegar en áður og nudda hann, auk þess sem þú þarl't að næra hárkirtlana með fitu. Það fást ýmsir slíkir fituríkir háráburðir í lyfjabúðum og víðar, en laxerolía er lika ágæt. Nuddaðu ofurlítilli olíu inn í hár- svörðinn á hverjum morgni og gegnvættu liársvörðinn í henni kvöldið áður en þú þværð hárið. Hins vegar skaltu varast að bera nokkur hárlyf í Iiárið, sem innihalda spíritus. SÖKIN HJÁ BÁÐUM Eg er bráðum orðin sextán ára og. hef sœmilega atvinnu. Nýlega fór ég með nokkrum kunningjum á ball, og ég reykti þar og við fundum dálítið á okkur. For- eldrar mínir komust að þessu, yfirhcyrðu mig eins og glœpakvendi og börðu mig þar að auki. Eg vcit ekki hvað ég gœti gert við þau fyrir þettal Finnst þér ég œtti að flytja að heiman? Það var hörmulega leilt, að foreldrar þínir skyldu vera svona hörð við þig! En þrátt fyrir það skallu ekki láta þér detla í hug að fara að lieiman. Það er ekki hægt! Þau höfð'u alveg rétt fyrir sér, að vilja ekki að barn eins og þú reyki eða drekki; það spillir ekki einungis heilsu þinni og litarhætti, heldur gerir þig líka auvirðilegri og lítilmótlegri i augum ann- arra. En foreldrar þínir voru mjög grunn- hvggnir að nota ofbeldi, þar sem það vek- ur hatur til þeirra hjá þér. En ég ræð þér heilt til að hætta svona ástandsstelpusið- um, vina, ekki vegna þess að foreldrar þínir hafa veitt þér ráðningu, heldur vegna þess að þú berð of mikla virðingu fyrir sjálfri þér'til að lialda þeim áfram. Pilt- amir niunu líka fá betra álit á þér ef þeir sjá, að þú lætur ekki villa um fyrir þér og kenna þér fávíslega ahnúgasiði. Eva Adams HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Geir Gunnarsson, Garðastræti 17, símar 5314 og 2673. — Prentsmiðja: Víkingsprent, Garðastræti 17, sími 2864. — Verð hvers heftis er 8 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.