Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 52
Spicer af ásettu ráði í skóginum utan við Northampton í gær!“ „Mig!“ hrópaði Henry Jones. „Það hlýtur að vera einhver misskilningur“. „Getur verið“, sagði lögreglu- maðurinn þurrlega, „en það er að minnsta kosti enginn mis- skilningur, að líkið var í poka, sem merktur var nafni yðar og heimilisfangi með merkib!eki“. * i opinberri skrifsfofu Maður noklair, sem liajði misst atvinn- una, fór á fund vinar síns, sem hafði stöðu í mjöy gagnrýndn opinberri skrifstofu. Vinur hans hafði samúð með honvm og sagði: „Eg hugsa að cg geti útvegað þcr vinnu hcma“. Manninum var fylgt fram og inn í ágœtt skrifstofuherbergi. Vinur hans kvaddi hann með þessum orðum: }>Þú skalt ekkert jurða þig á því, hvernig við vinnum hérna. Þú vcnzt því fljótlega“. Maðurinn settist við skrifborðið, las blöðin og réði krossgátur. Svo var vinnu- tíminn á enda. Sama sagan endurtók sig nœstu daga. Ilann fékk kaupið skilvíslega greitt. No/ckru seinna hitti hann vin sinn aftur, og hunn spurði, hvernig honum geðjaðist starfið. „Agœtlega“, svaraði hann. „Það er lúýtt og notalegt í skrifstofunni. Eg hef ekki yfir neinu að kvarta, en samt held ég að mér sé ekki treyst fullkomlega. 1 hvert skipti sem ég stíg fœti út úr skrifstofunni, fylgja tveir ungir menn mér cftir. Þeir eru jafnvel á eftir mér, þegar ég fer út og fæ mér síðdegiskaffið. Ligg ég undir ein- liverjum grun?“ „Nei, alls ekki“, svaraði vinur hans. „Þú skalt engar áhyggjur hafa af þessum pilt- um. Þeir eru ritarar þ'ínir“. Ráðning á krossgátunni í ágústheftinu LÁRÉTT: 1. snót, ,5. hlass, 10. hala, 14. týra, 15. raula, 10. utan, 17. úrar, 18. öðrum, 1!). naga, 20. larfana, 22. muldrar, 24. inn, 25. París, 20. hvönn, 29. núr, 30. karat, 34. rngn, 35. ver, 30. aurana, 37. agn, 38. vot. 39. bur, 40. ugg, 41. kaupið, 43. fæð, 44. slag. 45. armar. 40. már, 47. okana, 48. skaut, 50. fræ, 51. kassinn, 54. vetrung, 58. luma, 59. dagar, 01. atar, 02. óráð, 03. aðall, 04. rasi, 65. raði, 60. risti, 07. auað. LÓPRÉTT: 1. stál, 2. nýra, 3. órar, 4. tarfinn, 5. hrönn, 6. laða, 7. aur, 8. slumar, 9. samur. 10. hundsar, 11. atar, 12. laga. 13. anar. 21. ann, 23. líkur, 25. pár, 26. hruka, 27. vagar. 28. ögnum. 29. net, 31. raula, 32. angan. 33. tagga, 35. voð, 36. auð, 38. virki, 39. hær, 42. passaði, 43. fát, 44. skærara, 46. munaði, 47. ort, 49. andar, 50. ferli, 51. klór, 52. aura, 53. smáð, 54. valt, 55. utan, 56. nasa, 57. grið, 60. gas. 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.