Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 36
stöfum, opnaðist, og rödd frú Mirrors bergmálaði í stigagang- inum. „Makki! Makki! Þú hefur gleymt nestinu þínu! .. . Ivjána- peysan þín“, bætti hún við með ljúfum rómi, þegar henni var ekki svarað. Hún beygði sig fram yfir grindverkið og' sýndi sig í bládröfnóttum silkináttföt- um, sem voru síður en svo snið- in til þess að fela aðdáanlegar brjóstabungur. „Góðan daginn“, sagði frú Stevens vingjarnlega, „Æ, eruð það bara þér. . . . Góðan daginn“. Dökkir lokkarn- ir á frú Mirror hurfu, og dyrnar lokuðust vandlega. Frú Stevens hélt áfram að fægja messingsskiltið góða stund. Hún varð að gera það sjálf síns vegna. Annars myndu þau halda, að hún væri forvitin, eins og þessi frekjubjálfi sagði. O, svei því, hún þurfti alls ekki að vera það. Hún vissi svo sem nóg um þau nú þegar. Það sáu þau sjálf um, eins og þau létu iilum látum hvað eftir annað. Frú Stevens gekk með reigingi aftur inn í stofuna. „Nei, þetta er fullmikið af svo góðu“, þusaði hún, þegar hún leit upp í loftið og sá, að það hafði molnað kalk úr því niður á gólfið. Án nokkurra vafninga geklc hún upp og hringdi dyrabjöll- unni hjá frú Mirror. „Vilduð þér ekki koma niður og sjá“, sagði hún, þegar frú Mirror kom til dyra, nú í sterk- rauðum vatteruðum morgun- slopp. „Það hefur hrunið svo úr loftinu að það er engu líkara en að snjóað hafi í stofunni minni. Alveg er liræðilegt að vita, hvað maðurinn yðar skellir hurðum“, jarmaði hún, þegar þær voru á leið niður. „En guð — það er voðalegt fyrir svona- falleg húsgögn eins og þér eigið — — — það er stórskemmd á fína teppinu yð- ar“. Frú Mirror fórnaði höndum. „Lánið þér mér eitthvað til að reyna að ná þessu, þá skal ég . . .“ „Blessaðar, það vantaði nú bara. Það var alls ekki meining- in“. Frú Stevens kvaðst vel geta lireinsað þessi kalkkorn . . . hún hefði bara átt erfitt með að fvr- irgefa manninum hennar . .. hann væri víst anzi uppstökkur . . . stundum. . . . Því gat unga frúin því miður ekki neitað. „Það er . svo vandræðalega hljóðbært í þessum nýtízku leiguhúsum“, sagði hún bros- andi, og fallegur roði breiddist um kinnar hennar. En það var fyrst nú að undanförnu, sem 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.