Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 54
og renndi svo. Línan rann liðugt um lófann, og hann kom sér klofvega fyrir á þóftunni, glápti í allar áttir, grettur í framan. A látbragði hans mátti sjá, að hann var kom- inn heim. Hann skók fram eftir degi. Þessi maður var ekki svo mik- ið að hugsa um aflann, það var aldrei meira en marhnútar og nokkrir þaraþyrsklingar: aðaltil- gangnrinn var að vcra hér, finna lyktina og vita af sjónum undir. Það' var að damla þetta frarn og aftur, heyra gjálfrið við stokk- inn og fara höndum um snærið. Hitt gilti hann einu. Hann skók af nákvæmni, hreyfingarnar höfðu ætíð sama hraða og stígandi upp aftur og aftur, og virðingin fyrir athöfn- inni var óskipt. A meðan dvaldi hugurinn fjarri Gilsbakkagrunni. „Það hvein í rá og sauð á keipum. Særokið þyrlaðist um opið skipið og hlandaðist svita- perlum hásetanna“. Gamli maðurinn hló um leið og hann færði höndina hátt upp og lét hana síga aftur. „Brimið við lendingima öskr- aði sem þúsund tröllskessur, og andlit mannanna, sem voru í teinœringnum er barst á stóru hárubaki inn í garðinn, voru nái- föl“. 52 Gamli maðurinn losaði mar- hnút af öngli, blóðgaði hann samvizkusamlega og hrópaði: „Nú drengir“, í því er hann renndi aftur. „Þeir gengu skinnklœddir nið- ur að naustinni, settu hjóðin um horð og ýttu síðan fram. Er þeir voru setztir undir árar, tólcu þevr ofan sjóhattana, og formaðurinn tuldraði bœnina". „Amen“, sagði gamli maður- inn rámri röddu, „er hann að ganga upp í norðrinu?“ „Hálfa nóttina barðist hann við að komast á lcjölinn. Hálf- drœttingurinn var þar fyrir, Mof- vega, skjálfa?idi og skœlandi með galopinn skoltinn. Ekki sá hann flein“. Sá gamli hryllti sig og leit í suður. „Hádegi“, drundi liann og dró inn færið. Hann reri hægt í land, sí- muldrandi og stoppandi, vatt vettlingana sína og þvó næstum hreina ofanálíminguna með þeim. Er hann kom að, batt hann bátinn, gekk frá árum og ræð- um, þræddi seyðin á spotta og klifraði upp á bryggjuna. Þar staðnæmdist hann. lykt- aði í norður, og hélt síðan kjag- andi inn í þennan fjarlæga heim húsa, gatna, grass og moldar. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.