Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 59
til sjós, voru rustalegar og gróf- gerðar, en hún var eins og barn, allt öðru vísi en allar hinar. Þess vegna varð ég ástfanginn af henni, eða hélt ég væri, réttara sagt.“ ,,Hvernig veiztu, að það sé ekki eins núna —- að þú bara haldir að þú sért ástfanginn af mér?“ Rödd hennar varð allt í einu hrjúf. ,,Bara af því að ég er ekki öðru vísi en allar hinar ? Bara af því að þú heldur að ég sé kaldrifjuð, eða hvað þú vilt kalla það, eins og allir hinir kvenmennirnir, sem þú hefur kynnzt ?“ ,,Já,“ sagði hann rámraddað- ur, ,,ég hef alltaf vitað, að þú ert kaldrifjuð, og að þú hefur upp- lifað sitt af hverju, en þrátt fyrir það vil ég þig, ekki aðeins sem konu heldur sem eiginkonu mína. Ég vil hafa þig alltaf í návist •minni. Ég vil líta eftir þér. Ég er klaufi í rómantískum' efnum; ég hef aldrei getað sagt faguryrði við dömu. Ég hef alizt upp við hörku og harðræði, og þú verður að taka við mér eins og ég er, ef þú vilt taka mér.“ ,,Þér er alveg sama þótt ég hafi verið þjófur?“ spurði hún. ,,Og þú ert ekkert hræddur við aðra karlmenn, sem þú telur að ég hafi átt vingott við um dag- ana ?“ Hann lagði hendurnar á axlir hennar og hristi hana varlega fram og aftur. ,,Hvers vegna læturðu svona ? Er ég ekki búinn að segja, að ég elska þig og vil kvænast þér ?“ Þrátt fyrir allt, fannst henni þetta ekki vera fullnægjandi. Hún þráði ást hans meira en allt ann- að í heiminum, en hún vildi jafn- framt að hann treysti henni og tryði. Hún vildi að hann fyndi það á sér, að hún hefði aldrei gert neitt af því, sem hann trúði nú á hana. ,,Gerum ráð fyrir því, að þú hittir Klöru aftur,“ sagði hún eftir litla þögn. ,,Eg held að það gerði engan mismun, en hvernig get ég vitað það ?“ sagði hann hátt og hrana- lega. ,,Hvernig getur nokkur vit- að með vissu, hvernig honum verður innanbrjósts einhverja ó- komna stund ? Ég get sagt þér það eitt, hvernig tilfinningar mín- ar eru nú og hafa verið vikum saman. Elskarðu mig, Katrín ?“ Hann hafði hana í faðmi sér á ný. Hann lyfti höku hennar, svo að hún varð að líta framan í hann. ,,Líttu í augu mér, Katrín. Ég sver, að ég elska þig. “ ,,Ég elska þig,“ sagði hún lág- róma. ,,Ég elska þig, elska þig, Kári, en þú verður að skrifa OKTÓBER, 1953 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.