Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 14
verður ekki alltaf svona“, sagði hún lágróma. „Jú, alltaf“, sagði hann ein- beittur. .,Nei, vinur minn“, sagði lnin. „Einn góðan veðurdag — og það verður víst ekki langt þangað til, hugsa ég — hittirðu aðra stúlku, og þann dag missi ég það dýr- mætasta sem ég á“. Nikulás var orðinn . purpura- rauður í framan. Hvernig gat henni dottið í hug að segja svona fjarstæðu! Hún hlaut þó að vita, að hún var sú eina og yrði allt- af sú eina. . . . Hann vildi óska, að hann gæt.i gert henni það skiljanlegt með orðum. En áður en hann komst að, sagði hún: „Og hvert eigum við svo að fara, þegar við höfum borðað kvöldmatinn? Ég hefði ekkert á móti því að skreppa í bíó, ef þér er sama“. En hann vissi ósköp vel, að þetta um bíóferðina, það sagði hún bara hans vegna — hún hafði ekkert gaman af kvik- mynduni, og nú var loksins tæki- færi til að sýna henni, hvað hon- um þótti vænt um hana! Hann sagði fastmæltur og með lcarl- mannlegum þrótti: „Ef þú ert ekki mótfallin því, myndi ég fremur kjósa að fara í Albert Hall — ég held þar sé einhver Beethoven-músík“. — Vissirðu það? Scotland Yard var upphaflega aðsetursstaður skozku konungs- fjölskyldunnar, þegar liún dvaldi í London. Orðið mynt er dregið af róm- verska guðinum Juno Moneta, sem var viðvörunarguð og vernd- aði hofið, þar sem peningar Róm- verja voru slegnir. k,__________:__________________/ Brosið, sem hún sendi honum og glampinn í djúpbláu augun- um hennar, endurguldu meira en svo þá martröð, sem hann varð að gegnuingangast næstu tvo klukkutímana. REYNDAR fannst honum það ekki eins afleitt og hann hafði búizt við. Þegar hann fór að venjast því, þótti honum músíkin furðu góð — hann var líka í sæluvímu! Hún sat þarna við hlið hans grafkyrr, niður- sokkin í tónaflóðið og andvarp- aði öðru hverju af hrifningu. Einu sinni greip hún undir hand- legg hans — — hann þorði naumast að draga andann af ótta við að trufla hana. „Þei, þei — uss“, sagði Iiann gremjulega, þegar einhver kona hóstaði fvrir aftan þau. Hljómleikunum var lokið. Þau gengu þögul hlið við hlið á leið til lestarstöðvarinnar. Það 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.