Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 17
Einföld sonnindi um ræðumennsku Ejtir DALE CARNEGIE <er skrifaði bókitia „Vinsældir o</ áhrif") r--------------------------------- Fraegur rithöfundur, fyrirlesari og kennari, sem byggir á áratuga reynslu, gefur hér dýrmætar leiðbeiningar um livernig eigi að hrífa hlustendur og halda athygli þeirra. ÉG ÆTLA að segja þér frá levndarmáli, sem gerir þér auð- velt að tala opinberlega þegar í stað. Fann ég það í einhverri bók ? Nei. Var mér kennt það í háskóla ? Nei. Ég varð að kom- ast að því smátt og smátt, og hægt og hægt á mörgu.m happa- og glappa-árunum. I einföldum orðum er það þannig: Éerjið e^i tíu mínútum eða tíu \lukkustundum til að und- irbúa rœðu. Verjið til þess tíu ár- um. Reynið ekki að halda ræðu um neitt, fyrr en þið hafið öðlazt rétt til að ræða um það eftir langt nám og reynslu. Talaðu um eitt- hvað, sem þú veizt, og veizt að þú veizt. Talaðu um eitthvað, sem hefur vakið áhuga þinn. Tal- aðu um eitthvað, sem þig langar mjög að kynna hlustendum þín- um. Tökum sem dæmi frú Gay Kel- logg í New Jersey. Hún hafði aldrei haldið ræðu opinberlega áður en hún kom á námskeiðið til mín í New York. Hún var dauðskelfd : hún óttaðist að ræðu- mennska kynni að vera einhvers konar leyndardómsfullur galdur, sem henni þýddi ekki að reyna. En samt sem áður, í fjórða nám- skeiðstímanum hélt hún ræðu af munni fram, sem hreif áheyrend- . ur hennar gjörsamlega. Ég bað hana að tala pm ,,það, sem mig hefur mest skort í líf- inu“. Sex mínútum síðar gátu á- heyrendur hennar vart tára bund- izt. Ræða hennar var á þessa leið : ,,Það, sem mig hefur mest skort í lífinu er það, að ég hef aldrei þekkt móðurást. Móðir mín dó þegar ég var aðeins sex ára. Ég var alin upp hjá ýmsum frænk- um og öðrum ættingjum, sem voru svo uppteknir af eigin börn- OKTÓBER, 1953 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.