Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 44
sjá það. Á sama áratugnum full- komnaði Lister það verk, sem Semmelweis hafði hafið. Nú á dögum geisar barnsfara- sóttin ekki lengur í fæðingar- stofnunum. Nú ber starfsliðið sótt-- ina ekki lengur milli sjúkling- anna, eins. og Holmes orðaði það : ,,frá einu rúmi til annars, eins ► og meindýraeyðar bera rottu- skammtana frá húsi til húss.“ Barnsfarasótt er sjúkdómur, sem hægt er að koma í veg fyrir. Og honum mun verða útrýmt, þegar „Með þraut skalt NOTKUN deyfilyfja til að draga úr sársauka við skurðaðgerðir og fæðingar var óþekkt fram á miðja nítjándu öld. Fyrir þann tíma voru skurðaðgerðir ekki framkvæmdar nema í brýnustu nauðsyn. Sjúk- lingurinn var bundinn niður til að halda honum kyrrum undir hníf skurðlæknisins, og hver og einn bar þjáningar sínar með því þreki, sem honum var af guði gefið. Þegar þessar frumstæðu aðferðir eru bornar saman við nútímaað- stæður, sést bezt hvílíka mann- úðarþýðingu uppgötvun deyfi- lyfja hefur haft. Enginn velgern- ingur hefur mannkyninu meiri hlotnazt en þessi möguleiki til að veita fulkomið tilfinningaleysi fyrir sársauka um stundarsakir. 1 menningin er komin á það stig, að þess verði krafizt. Þá verður það, sem Holmes sagði að verða mundi: ,,. . . ef nokkur vísvit- andi óaðgæzla á sér stað, nokk- urt hirðuleysi í hagsmunaskyni, jafnvel nokkurt átöluvert að- gerðaleysi í þessum efnum berst almenningi til eyrna, þá verður sóttberinn í fæðingarstofnuninni að leita fyrirgefningar hjá Guði, því að menn munu aldrei veita honum hana.“ þú böm fæða“ sambandi við skurðlækningar hafa deyfingaraðferðir náð mik- illi fullkomnun. En við fæðingar er ekki sama máli að gegna. Þótt snemma hafi verið notaðar deyf- ingar til að draga úr fæðingar- þjáningum, og það með góðum árangri, þá liggja til þess sérstak- ar ástæður, bæði lífeðlislegar og félagslegar, að þessi notkun deyf- inga hefur ekki náð eins mikilli út- breiðslu. Sú tregða, er orðið hefur vart í þessum efnum, verður rædd síðar í þessum kafla, og mun þá koma í ljós, að ástæðan er hið gamla skeytingarleysi um þjáning- ar konunnar í þessu sambandi, sem og trúarleg andstaða gegn því að létta fæðingarþrautir. Smám saman hefur þó verið 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.