Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 35
Uppeldi barnsins Smásaga eftir W. MICHEL BOMM . . . Bang! Allt húsið lék á reiðiskjálfi. Frú Stevens, sem bjó niðri, þaut upp úr stólnum, leit sem snöggvast upp í loftið og fékk svo fæturna. „Nú, svo þau eru byrjuð aft- ur“, tautaði hún og hélt niðri í sér andanum af eftirvæntingu. I mesta flýti náði hún sér í klút og læddist fram í ytri forstof- una. Bang. . . . Nú voru það for- stofudvmar uppi! Hún fór að hamast við að fægja nafnskilt- ið á forstofudyrunum sínum. „Góðan daginn“, sagði hún og kinkáði vingjarnlega kolli, þeg- ar Mirror kom hlaupandi niður stigann. „Nei, er klukkan virki- lega orðin svona margt?“ „Já“, þrumaði Mirror, 'g er að fara til lögfræðings“. „Guð komi (il!“ Frú Stevens brá svo, að hún fægði utan við skiltið. „Ætlið þið nú í alvöru að skilja“. Mirror stanzaði snögglega og leit á hana út undan sér. „Segið mér eitt, kæra frú“, sagði hann sætróma í fyrstu. „Hvern fjandann kemur yður það við!“ ..Andskotans forvitnin í þess- um kjaftakerlingum“, bætti hann við um leið og hann strunz- aði út. Frú Stevens greip andann á lofti og varð eins og karfi í framan. En það leið ekki á löngu þangað til hurðin, sem áðan hafði verið skellt svo fast að OKTÓBER, 1953 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.