Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 31

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 31
Njóttu lífsins Lítil og létt saga, eítir GEORGES CAROUSSO HARALDUR og Díana höfðu lcnt í svolítilli orðasennu á heimleiðinni, og eins og venju- lega höfðu þau verið með skæt- ing út í ættingja hvors annars, sem ])eim fannst hæði vera sér- vitrir og hvimleiðir. En þau urðu brátt sammála um, að með- an maður er ungur, glaður og ástfanginn, ætti hann ekki að trgja sig út af fólki, sem bjó sem betur fór langt frá þeim. Þegar Haraldur stöðvaði bíl- inn fvrir utan smáíbúðarhús þeirra í úthverfi borgarinnar, sáu þau glaðlegan, feitlaginn og smávaxinn mann, með hvítt, lið- að hár vfir rauðleitu andlitinu, sianda við útidvrnar og veifa til þeirra. „Þetta er laglegt eða Iiitt þó heldur", kallaði hann glettnis- lega. „Hérna látið þið Elmer frænda standa og In'ða, eins og hanri væri óvalinn farandsali . .“ Haraldur kinkaði vandræða- lega kolli til Elmers og gotraði spurnaraugum til Díönu, en hún var í óða önn að skoða á sér s ó t r a u ðar negl u rna r. „Þið ætlið þó víst ekki að segja mér, að þið hafið ekki átt v0.11 á mér!“ sagði Elrner frændi brcsandi. „Jú, en . .. hm ég .. .“, stamaði Haraldur, en Díana tautaði eitthvað í barm sér. „Jæja“, sagði þessi glaðlyndi gestur. „Þið skuluð reiða ykkur á, að ég hlakka til að umgang- ast ykkur. Þegar maður hefur verið í tíu ár við demantanámu í Suður-Afríl:u, er tilhlökkunar- efni að lifa reglulegu fjölskyldu- lífi iim stund“. Haraldur dáðist að því, hvern- ig Díana tók þessu. Hún útbjó sérstaklega góða máltíð, hafði vermouth með matnum og líkjör með kaffinu, og jafnvel þegar Elmer frændi lét í það slcína við matborðið, að hann hefði í hyggju að dvelja hjá þeirn í nokkrar vikur, var hún með sælubros á vör, en Haraldur gat aðeins grett sig út í annað munn- vikið. „Hvar á frændi að sofa?“ spurði Haraldur nokkru seinna. „1 guðs bænum ekki á dívan“, greip Elmer fram í fvrir þeirn. „Eg hef ofnæmi fyrir dívönum, eftir viðureignina \ ið slönguna á Súmötru“. OKTÓBER, 1953 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.