Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 50
aðalatriðið vœri ekki dýnan,
heldur pokinn utan uni hana.
Næsta skrefið', sem Henry tók,
var svo það, að hann fór að
kynna sér andlitsgervi og til-
búning þeirra. Hann reyndi ýms
gervi á sér til þess að gera sig
torkennilegan, og að lokum var
hann ánægður með svart og mik-
ið alskegg, scin á þeim tímum
var síður en svo fágætt karl-
mannsskraut.
Henrv var venjulega vandlega
rakaður, og hann var þ\ í alveg
óþekkjanlegur með skeggið,
Irreytta hárgreiðslu, ný föt með
öðru sniði en hann var vanur að
nota og auk þess hafði hann
tamið sér breytta rödd og fram-
komu.
Þegar hann þóttist orðinn ör-
uggur í þessu nýja hlutverki
sínu, tók hann að lesá auglýs-
ingar dagblaðanna um atvinnu-
tilHoð. Það leið ekki á löngu þar
til hann sá auglýsta stöðu við
]>rentsmiðju í Xorthampton,
senr hann sótti um.
Hann var beðinn um að koma
til viðtals. Nú reið á, að hann
væri hinu nýja hlutverki vaxinn.
Hann fór til Northampton í dul-
argervi sínu undir nafninu Henrv
Sanders — og fékk stöðuna.
Hann leigði sér herbergi í
Northampton og tók að ferðast
fyrir hið nýja firma.
Hann liélt samt áfram tilveru
sinni sem Henry Jones frá Liver-
pool. Við húsfrevju sína í Liver-
pool lét hann orð falla á þá leið,
að því miður fengi hann sjaldan
að sofa á nýju dýnunni, því að
íyrirtæki hans hefði stækkað
söluumdæmi hans, svo að hann
yrði að selja í borgum, sem væru
svo langt í burtu, að hann yrði
iðulega að gista þar. Og húsráð-
andanum í Northampton sagði
hann, að liann ætti systur í
Birmingham, sem hann væri oft
vanur að vera hjá um helgar.
Nokkur tími leið, og tvífara-
tilvera Henrys gekk að óskum.
Mary Spicer grunaði ekkert og
tók sögu hans um stærra sölu-
umdæmi sem góða oggilda vöru,
þegar hann afsakaði hvað hann
heimsækti hana orðið sjahlan.
Og auk þess var hann farinn að
vera blíðari og ástúðlegri við
hana en áður, svo að von henn-
ar um hjónaband efldist og átti
sinn þátt í því að vísa á bug
allri tortryggni í hans garð.
Svo eitt sinn sagði hann henni,
að hann yrði að fara í mjög langa
söluferð. Og þegar hann loks
kom aftur, eftir lengTÍ tíma en
frú Spicer hafði látið sér til hug-
ar koma, var hann í dularbún-
ingi þeim, sem liann notaði er
hann var Henry Sander.
Mary Spicer var sannarlega
48
HEIMILISRITIÐ