Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 32
„Við gætum slegið upp bedda í barnaherberginu“, sagði Díana. ,,Já, það væri indælt að biia inni hjá börnunum“, sagði Elm- er með sólskinssvip. Haraldur og Díana flýttu sér að segja, að þau ættu engin börn, og að þau hefðu alls ekki í hyggju að fjölga mannkyninu fyrr en þau liefðu notið æsku- áranna til fulls, og Elrner frændi var þeim algerlega sammála. „Nú skulum við reglulega njóta æsku okkar öll þrjú!“ sagði hann nreð hrossahlátri. „Eg er hræddastur um, að þið kunnið' það alls ekki nógu vel, en ég skal sannarlega kenna ykk- ur hvernig hægt er að fá eitt- hvað út úr lífinu!“ ELMER frændi reyndist vera kennari í þeim efnum framar öll- um vonum. A einni viku höfðu þau séð allar kvikmyndir og öll leikrit, sem voru á boðstólum og nokkuð vargaman að. Þau höfðu borðað tvisvar til þrisvar á öll- um beztu veitingahúsum borg- arinnar, og þau voru orðin fastir gestir í tveimur næturklúbbum. Þegar þrjár vikur voru liðnar var hið hraustlega útlit Díönu farið að láta á sjá, og Haraldur var kominn nreð dökka bauga undir augunum. Elnrer frændi var á hinn bóginn ennþá rjóðari og sællegri en nokkru sinni. NÓTT EINA, þegar þau komu úttauguð og kend af næt- urklúbbasukki, sagði Haraldur stynjandi, er hann hlustaði á Elmer hrjóta hraustlega í barna- herberginu: „Við — við skemmtunr okkur saunarlega . .. ekki satt, Díana?“ „Jú“, svaraði lrún dauflega, með rödd, senr var hás af gin- neyzlu og sígarettureykingum. ,,Já .. . það er ganran ... en dýrt! Við neyðumst víst bráð- um til að taka lán út á húsið“. „Hvaða vitleysa. Elnrer frændi borgar auðvitað allt áð- ur en hann fer. Mundu það, að hann er alltaf að tala unr denr- antanánrur og því um líkt .. . þá reiknar nraður ekki nreð snrá- peningum“. Næstu vikur liðu nreð meiri og nreiri skemmtunum. Þau léku golf, fóru í ökuferðir og útreið- artúra. Þau voru á ferð og flugr nótt og nýtan dag, og það konr iðulega fyrir, að Haraldur dott- aði franr á skrifborðið sitt á dag- inn. Loks var það einn sunnudags- morgun, að svo leit. út senr þau fengju að sofa út. Engin bílferð upp í sveit, enginn nrorgunkoek- teill. Klukkan var orðin tíu, og enn var allt rólegt inni lrjá Elnr- er frænda. „Veiztu það, Díana“, sagði 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.