Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 39
komin á fáetur, þegar hún heyi'ði Mirror opna forstofudyrnar hiyssingslega. Hún lokaði aug- unum og beið eftir skellinum. En lrann kom ekki. I stað þess heyrði hún, að hann læddist var- lega fram hjá hennar dyrum, og það voru fyrst útidvrnar, sem fengu skellinn. Andartaki síðar hringdi dvra- bjallan hjá henni. Því var eins og hvílsað að frú Stevens, að nú væru miklir atburðir að gerast, og þegar hún opnaði og sá hána lithi frú M.irror alveg ótilhafða, vissi hún hvað klukkan hafði slegið. Hún sló samt örvinluð saman höndum, þegar frú iMirror skýrði frá því, að nú væri skilnaðurinn ákveðinn. Hún var að því kom- in að springa i loft upp af eftir- væntingu, en frú Mirror vildi ekki koma inn fyrir. Hún þurfti að komast sem allra fyrst til lög- fræðings og liafði svo voðalega mikið að gera. Frú Stevens var ekki sein á sér að bjóðast til að koma með henni upp, svo þær gætu í sameiningu valið kjól og undirföt, sem hæfðu í tilefni dagsins. Og meðan frú Mirror bjó sig upp með feimnisleysi hinnar fögru konu, fræddi hun frú Mirror á síðustu og verstu tíð- indum hjúskaparsambúðarinnar: /----------------------------------s Þungt þenkjandi prófessor Prófessor nokkur kom inn til rakara og settist í stól við hlið- ina á stúlku, sem var að láta stytta á sér hárið. „KIippa,“ sagði hann. „Já, sjálfsagt,“ sagði rakarinn. „En ef þér vljið láta klippa yð- ur verð ég að biðja yður að taka ofan hattinn." „Ó, fyrirgefið,“ sagði prófessor- inn og tók ofan, jafnframt því sem honum varð litið á stúlkuna í stólnum við hliðina á sér. „Ég tók ekki eftir, að það er stúlka hér inni.“ V.________________________________J Nú var Makki alveg þúinn að sleppa sér; hann hafði nýlega hlustað á fyrirlestur lijá síð- hærðum framtíðarpostula, sem hafði gersamlega umsnúið hon- um. Hann ætlaði að herða vesa- lings barnið með því að láta það liggja við opinn glugga á hverj- um morgni, jafnframt því sem gera skyldi alls konar þjösnaleg- ar líkamsæfingar á því. . . . Vík- ingaleikfimi kallaði hann það . . . „En eins og þér skiljið, að á meðan ég er lifandi. . . . Nei, ég vil ekki lengur búa með svona . . . svona . . . Herodes!“ Frú Stevens átti ekki orð í eigu sinni. Að vísu vissi hún til þess, að svona aðferðir hefðu gefizt vel, en það kom auðvitað ekki málinu við. . .. OKTÓBER, 1953 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.