Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 16

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 16
BRIDGE-ÞATTUR S: 10 íi 3 2 H: G 9 8 7 (i T: — L: G 10 4 3 S: — H: K I) 10 5 2 T: Á K S L: D 8 7 0 5 S: K 9 8 7 3 4 H: — T: G 9 7 G 4 3 2 L: — LTiulurlegir lilutir geta stundum skeð við bridge-borðið. Það mun þó sjaldgæft að sá • vængurinn, sem hefur aðeins yfir að ráða einum kóng og þremur gosmn, skuli fá að vinna gamesögn doblaða með vfirslag, en ])etta liefur skamt skeð. Spilið var svona: Suður gaf og sagði pass, Vestur eitt lijarta, Norður pass, Aust- ur þrjú grönd og Suður freistar gæfunnar og segir fjóra spaða. Vestur hugsar sig um en segir pass, Norður pass og Austur dobl- ar (með áherzlu) og allir.segja pass, Vestur ])ó með ólund. Vestur spilaði út tigulkóhg, Norður trompaði og spilaði út trompi. Austur lét gosann og Suður kónginn, síðan trompaði Suður tígulinn tvisvar, og Austur fékk að- eins tvo trompslagina. Um ]>að bil sem spilinu var að ljúka þurftu Austur og Vestur auðvitað að segja ýmis vel valin orð ln or við annau, en ])ó tók út vfir allt ]>egar Norður tautaði í barm sér þegar Suður tók til sín síðasta slaginn: ,.En kæri makker, af hverju re- doblaðirðu ekki?“ S: A D G H: Á 4 3 T: D 10 5 1,: Á K 9 2 BRIDGEÞRAUT S: 9 7 H: 9 7 T: Á 9 5 L: D S: G 10 II: — T: D 8 7 L: K 10 7 S: K 6 3 II: 3 T: — L: G 8 G 4 S: Á D 8 II: — T: G 4 L: Á 9 3 Hjarta er tromp. Suður á útspil. Norð- ur og Suður fá alla slagina. Lausn á bridgeþraut í sept- emberheftinu N tekur hjartaás og spilar hjarta. A. ef V fæi' slaginu og spilar tígli. tekur N á gosann, A hendir spaða en S laufi. N tekur hjartað, A og S henda laufi og V tígli. S tekur á lanfkóng og spaða- gosa og V er í þröng. B. ef A fær slaginn og spilar spaða, dre])- ur S, V kastar' tígli og N laufi. N tekur laufiís, tígulgosa og trompið og bæði A og V verða í þröng. • C. ef laufdrottningn er spilað í þriðja slag, tekur N á ásinn og báða rauðu slagina og A er í þröng. 14 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.