Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 48
fjórðungsmörk af mjólk úr Rauðri Kú, eða, ef mjólk er ekki til, þá meS sterku öli.“ , Þetta meS öliS í staS mjólkur, var skynsamleg fyrirhyggja. Mjólk var mjög af skornum skammti í Ameríku á þessucn tímum, en öliS var bæSi mikið og ódýrt. Þótt samsetningur þessi hefði engin áhrif nema á ímynd- unina eina, var hún langt frá því að vera eins ógeðsleg og margar aðrar mixtúrur þessara tíma. FæSingarþjáningar hafa ávallt verið hlutskipti konunnar. Sárs- aukinn og það þolgæði, sem kon- an sýnir, er ekki nein ný bóla. Svo segir í Biblíunni, Jeremía IV, 31 : ,,Já, hljóð heyri ég eins og í jóðsjúkri konu, angistaróp eins og í konu, sem er að ala fyrsta barnið, óp dóttur Zíonar, sem stendur á öndinni af kvölum og breiðir út hendurnar: ó, vei mér, því að önmagna hnígur sál mín fyrir morðingjunum.“ HvaS hörku og hugrekki konunnar við- víkur, má aftur vitna í Jeremía, XLVII, 41 : ,,. . . og hjarta Mó- abs kappa mun á þeim degi verSa eins og hjarta konu, sem er í barnsnauð.“ ÞaS liggur nærri að vitna í biblíúna í kafla, sem fjallar um deyfingar, því að biblíutilvitnan- ir og skýringar voru lagðar til grundvallar fyrir andstöðunni gegn því aS nota deyfilyf. Notk- un deyfilyfja til þess að létta fæð- ingarþjáningar og sársauka við skurSaðgerðir mætti gífurlegri andstöðu. ÞaS voru vísindi gegn guðfræði, og framfarir gegn stöSnun, og nú á dögum mætti það virðast hlægilegt, ef svo mikl- ar þjáningar hefðu ekki fylgt í kjölfarið. SvipaSar andstöðuhreyf- ingar, að sjálfsögðu engu síður hlægilegar þegar þær eru úr sög- unni, eru enn á döfinni og eiga enn eftir að rísa, meðan mann- legt eðli er sjálfu sér líkt. (Frajnhald í næsta hejti). Svör við Dægradvöl á bls. 28 Sigurfíur keypti 30 flöskur, og hver lieirra kostaði 30 krónur. Eigum við að veðja? Fyrst lét hann sauma bréfið inn í bolta. Því næst ieigði hann tíu knattleikanienn, sem hann lét standa í víðum Iiring. Þeir köstuðu svo boltamnn á milli sín, liangað til hann hafði farið 7;5 kílórnetra. Norðan cða sunnan 1 _ N, 2 — S, 3 — S, 4 — S, .5 — N, 6 _ S, 7 — N, 8 — N, 9 — S, 10 — N. HvaS eru þeir skyldir? Ragnar er langafi Rafns. Spimiir. 1. A Möltu. — 2. (!. — 3. Manilla og er á Luzón. — 4. Noregi. — 5. Um ]>að bil 100. — 0. Já. Og yfirleitt líka sungið án ]>ess að stama. — 7. Múhameðstrú (70%). — 8. Guðmund G. Hagalín. — 9. Iliirður Öskarsson. — 10. Lindarpenni. 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.