Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 55
OPERl'ÞATTUR VI Hollendingurinn fljúgandi Ópera í þremur þáltum. Tón- verk og texti eftir Richard Wagner. Fyrst leikin í Dresden 1843. PERSÓNUR: Holleiidingurínn ................ Bariton Dalimcl, norskur skipstjóri ....... Bassi Senta, dóttir lians .............. Sópran Eiríkur, veióimaður ............... Tcnór María, ióstra Sentu ................. Alt StýriYnaður Dalands ............... Tenór Staður: Xoregsstrendur. Wagnei’ byggði texta óperunnar á liinni gömlu ])jóðsögu, sem sögð er livar sem sjó- menn fara. Mollenzkur skipstjóri jetlaði að sigla fyrir Góðrarvonarliöfða, en stormar heftu för hans. Varð honum þá það ódæmi, að sverja þann guðlausa eið, að liann skyldi komast fvrir höfðann, jafnvel þó hann yrði að því um alla eilífð. Síðan eru margar aldir liðnar, en alltaf siglir drauga- skij> hans um höfin og vekur skelfingu allra sæfarenda, sem það birtist. I. þáttur Xorskur fjörour. Þangað hef- ur skip norska skipstjórans, Dal- ands, brotizt undan óveðri. Hann gengur á land og verður þess vísari, að hann er staddur eigi langt frá heimili sínu, en hann getur eigi siglt þangað ski[)i sínu fvrr en veðrið lægir. Skipshöfnin hvílist. Stýrimaður er á verði. Stýnmaður: „Gegn- utn fárviðri og ógnir fjarlœgra hafa“. Loks sofnar hann einnig. Þá kemur Hollendingurinn fljúg- andi með blóðrauðum seglum og svörtum siglutrjám, rennir að hlið norska skipsins og varpar akkerum. Enn ein sjö ár eru á enda og þess vegna má skipstjór- inn ganga á land. Bölvunin, sein á honum hvílir, mun því aðeins linna, að hann finni konu, sem vilji fórna öllu hans vegna. „Tíminn er liðinn“. Norðmaður- inn Daland undrast að sjá þetta kvnlega skijj hjá sínu. Hinn und- arlegi, svartklæddi, holienzki skipstjóri býður Daland of fjár fvrir gistingu á heimili hans. Norðmaðurinn fagnar þessu mjög. Þegar vofuskipstjórinn OKTÓBER, 1953 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.