Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 51
steinhissa á hinu breytta útliti hans, en hún var fyrst og fremst himinlifandi vfir að hafa endur- heimt Henry sinn. Og þar sem hann virtist ástfangnari en nokkru sinni, gerði hún sér að góðu skýringar hans á því, hvers vegria hann hefði látið sér vaxa alskegg frá því þan sáust síðast. Þegar mesta gleði endurfund- anna var um garð gengin, stakk hann upp á því að þau héldu upp á daginn með því að fara í smáferðalag. Mary samþykkti það með glöðu geði, og þau fóru með járnbraut til Northampton. Þegar þangað kom, sá hann svo um, að nokkrir menn, sem liann kannaðist við, tækju eftir honum, áður en þau fóru í gönguför út í skóg utan við borg- ina. Þau gengu um skóginn, þang- að til fór að bvrja að skyggja. Þá voru þau á afskekktum stað við árbakkann. Og þar lagði Henry til, að þau hvíldu sig um stund. Þau voru ekki fyrr sezt en Henry greip um háls vesalings. konunnar og kyrkti hana. Að því loknu stökk hann inn í runna skammt frá, þar sem liann hafði áður falið pokann, lét konuh'kið í hann ásamt nokkrum steinum og kastaði svo pokanum í ána. Svo flýtti hann sér aftur til Northampton — stöðugt dulbú- inn sem Henry Sanders. Þar fór hann upp í herbergi sitt, lét nið- ur í töskur sínar í flýti og fáti og lét yfirleitt á því bera, að hann væri taugaóstyrkur, þegar hann sagði húsráðandanum, að liann yrði fyrir hvern mun að ná lestinni, sem færi til Birm- ingham. Hann hafði lagt áætlun sína svo vandlega, að hann kom á járnbrautarstöðina rétt áður en lestin lagði af stað. Þegar hann svo kom til Brimingham, lét hann skeggjaða morðingjann Henry Sanders hverfa og fór sem hinn vel rakaði Henry Jones með næstu ]est til Liverpool. Þar fór hann ofur rólega upp í her- bergi sitt og lagðist til hvíldar á nýju dýnuna sína. Morguninn eftir fór hann á fætur eins og venjulega, snæddi morgunverð og fór svo út í borg- ina og gekk á milli viðskipta- vina sinna allan daginn. Klukk- an sex hélt hann heimleiðis og gekk inn í herbergi sitt. Hann staðnæmdist á þrep- skildinum og starði dolfallinn á tvo þreklega menn, sem biðu inni í herberginu. Annar þeirra greip um handlegg hans og sagði: „Henry Jones, ég tek yður fast- an fyrir að hafa myrt Mary OKTÓBER, 1953 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.