Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 23
Það bezta — fyrir hvern? Falleg smásaga eftir Rigmar Rold VIÐ FLUTTUM í „villu“- götuna í febrúar. Þá var snjór og sérhvert hús var einangrað, og það var kalt. En í marz færð- ist líf í götuna. Við, sem vorum nýkomnar og ókunnugar, fórum að fá áhuga á lífi götunnar. Þegar við höfð- um séð sama fólkið ganga fram hjá húsi okkar nokkrum sinnum, gátum við okkur til, hvað’a fólk þetta væri, og komumst að því, í hvaða húsum það átti heima. Og áður en langt leið, vissum við nöfn þess og titla — ef ein- hverjir voru. Börnin byrjuðu að hoppa á gangstéttinni, og við virturn þau fyrir okkur úr gluggunum. Sum voru hæversk og hneigðu sig, þegar við gengum framhjá, önn- ur héldu áfram að kasta stein- um og hoppa. En svo sáum við dag einn „bláklæddu konuna“. Og eftir það töluðum við mest um hana. Hún var afar aðlaðandi, og við sögðum hvor við aðra: „Sástu hve fallega hún gekk? Og hvað öklarnir voru fallegir? Og hve vel fötin fara henni, jafn- vel hatturinn, sem jió er dálítið úreltur“. Andlit hennar var líka óvenju fallegt. Hún hafði blá augu — auðvitað — annars mvndi hún ekki hafa gengið svona blá- klædd. Og hárið var ljóst og mikið'. „Hefurðu séð hversu fagur- lega munnurinn á henni er boga- dreginn?“ sögðum við hvor við aðra. Og jjegar við sáum liana einn daginn brosa til barnanna, sem léku sér, sögðum við: ,,En það dásamlega bros. Og hún hef- ur fallegar, ójafnar tennur“. Við vissum ekki hver hún var. Hún bjó í sjöttu villu til hægri, þegar komið var frá borginni. En jjað var ekkert nafn á garðshlið’- inu. I huganum kölluðum við hana ætíð frú, en við höfðum aldrei séð hana í fvlgd með manni. Xé börnum. ILún fór ein, og kom næstum ætíð fljótt aftur úr ferð- um sínum til borgarinnar. OKTÓBER, 1953 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.