Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 33
Haraldur og horfði dreymandi augum upp í loftið. „Það getur verið ágætt að „njóta lífsins“, en ...“ „Þú ert orðinn þreyttur á þessu, er það ekki?“ tók Díana fram í fyrir honum, en þótt und- arlegt kunni að virðast, var ekki sá ásökunarhreimur í röddinni, sém ástæða væri til að finna hjá konu, sem á orðið útslitinn mann. „Þú líka?“ spurði Haraldur með vonbjart bros á vörum. Díana kinkaði kolli. „Veiztu það“, sagði hún hægt, „eg held að það væri ekki nærri svona þreytandi að eiga börn . .“ „Heldurðu ekki?“ sagði Har- aldur glaður í bragði. „Og allt þetta, sem við köllum skemmt- anir, það er í rauninni svo inni- haldslaust ...“ Þau tókust ósjálfrátt í hend- ur og litu vonglöð hvort í ann- ars augu. Það var eins og sama ákvörð- unin hefði gripið þau bæði í senn: þau spruttu fram úr rúm- inu og stóðu eftir andartak fyrir framan dvrnar á herbergi Elm- ers írænda. Þau börðu að dyr- um, fyrst varlega, svo fastara og fastara. „Heldurðu að hann sofi enn- þá? Hann getur varla verið dauður“, sagði Díana. Haraldur ýtti rösklega á dyrn- ar . .. hurðin var ólæst. En her- bergið var mannlaust. A borð- inu lá bréf. Þau lásu það bæði: Kæru börn! Þakka ykkur fyrir dásam- legan tíma, sem við höfum notið saman. I nótt mundi ég allt í einu eftir, að ágæt hjón í Kaliforníu bíða mín. Fékk ekki af mér að vekja ykkur og skapa beiska skilnaðar- stund, svo ég fór snemma í morgun, áður en þið fóruð á fætur. ]\feð beztu kveðjum Elmer frændi. Díana. og Haraldur litu stein- hissa livort á annað, en svo ráku þau bæði upp feginshlátur. „Ég hafði ekki búizt við að þetta yrði svona auðvelt!“ sagði Díana loksins móð af hlátri. „Þetta hefur verið erfiður tími; en við höfum þó að minnsta kosti haft það upp úr honum, að við höfum lært, hvernig ekki á að njóta lífsins . . . það' hefur frændi þinn þó kennt okkur“. Haraldur hætti skyndilega að hlæja og starði furðu losinn á konu sína. „Frændi minn!“ stamaði hann. „Nú — ég hélt að hann hefði verið frændi þinn!“ OKTÓBER, 1953 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.