Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 62
ins og áhugi hans á indælli stúlhu eru óskyld mál. En þú ert líka læknisdóttir. “ Hann sagði síðustu setninguna þannig, að þetta virtist gefa augljósa skýr- ingu á öllu. „Annars höfum við ekki síður haft áhyggjur af Mar- jorie,“ bætti hann við. ,,Við átt- um von á henni í te, en hún kom ekki fyrr en rétt á undan þér.“ Marjorie var ennþá í reiðfötun- um og ornaði sér við eldinn. ,,Það er nú saga að segja frá því, sem kom fyrir mig,“ sagði hún við Klöru. „Hesturinn minn fældist við eitthvað, stökk út undan sér og henti mér af baki.“ Hún brosti. ,,Reyndar var það eitt ekki svo mjög spennandi. En ég var varla staðin á fætur, þegar bíll með einkabílstjóra ók fram á mig. En það var ekki bílstjórinn, sem tók mig upp í. Ovenju myndarlegur maður stökk út úr lúxusbílnum, hjálpaði mér að bursta af mér rykið og vildi ekki heyra á annað minnzt en að láta bílstjórann aka mér heim. Það var útlendingur — hérna er nafn- spjaldið hans — Jean de Seligny greifi. Það var roskin kona með honum í bílnum, kunningjakona hans, sagði hann, einhver frú Manton. Þau ætla að dvelja um tíma í nýja hótelinu, sem byggt var á landareign Lord Albertons, hinum megin við Teeford. Hann 60 er verulega álitlegur maður,“ bætti hún við feimnislega. ,,Eg bauð honum í útreiðartúr á morg- un og að drekka te hérna, og hann ætlar að koma.“ Pétur flautaði hátt. ,,Sjáið þið fyrir ykkur væntanlega greifafrú de Seligny ! Góða Marjorie, held- urðu þú yrðir góð í hlutverki franskrar greifafrúar !“ Hún gretti sig framan í hann. ,,Láttu ekki eins og asni, Pét- ur ! Hvernig heldurðu að þú vit- ir, hvað mér hentar bezt. Og mér er sama hvað þú segir, hann er myndarlegasti maðurinn, sem ég hef séð í langan tíma.“ ,,Hvað um brytann hjá Hor- ton ?“ spurði Pétur stríðnislega. „Kannske er hann bara bryti, en ekki vantar það, að hann er myndarlegur. Eg gæti trúað, að Ralph vini vorum þætti hann skyggja á sig !“ Það kom á Klöru og hún eld- roðnaði. Hún reyndi að láta á engu bera og sagði: ,,Er brytinn hjá Horton svona guðdóimleg- ur ?“ ,,Það skaltu sanna til,“ sagði Pétur brosandi. ,,Það liggur við að ég sé hræddur við að láta þig sjá hann, Klara. Ég myndi varla áræða það, ef hann væri ekki þegar genginn í það heilaga." ,,Er hann kvæntur?“ Henni brá svo við þessar upplýsingar, HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.