Heimilisritið - 01.10.1953, Side 48

Heimilisritið - 01.10.1953, Side 48
fjórðungsmörk af mjólk úr Rauðri Kú, eða, ef mjólk er ekki til, þá meS sterku öli.“ , Þetta meS öliS í staS mjólkur, var skynsamleg fyrirhyggja. Mjólk var mjög af skornum skammti í Ameríku á þessucn tímum, en öliS var bæSi mikið og ódýrt. Þótt samsetningur þessi hefði engin áhrif nema á ímynd- unina eina, var hún langt frá því að vera eins ógeðsleg og margar aðrar mixtúrur þessara tíma. FæSingarþjáningar hafa ávallt verið hlutskipti konunnar. Sárs- aukinn og það þolgæði, sem kon- an sýnir, er ekki nein ný bóla. Svo segir í Biblíunni, Jeremía IV, 31 : ,,Já, hljóð heyri ég eins og í jóðsjúkri konu, angistaróp eins og í konu, sem er að ala fyrsta barnið, óp dóttur Zíonar, sem stendur á öndinni af kvölum og breiðir út hendurnar: ó, vei mér, því að önmagna hnígur sál mín fyrir morðingjunum.“ HvaS hörku og hugrekki konunnar við- víkur, má aftur vitna í Jeremía, XLVII, 41 : ,,. . . og hjarta Mó- abs kappa mun á þeim degi verSa eins og hjarta konu, sem er í barnsnauð.“ ÞaS liggur nærri að vitna í biblíúna í kafla, sem fjallar um deyfingar, því að biblíutilvitnan- ir og skýringar voru lagðar til grundvallar fyrir andstöðunni gegn því aS nota deyfilyf. Notk- un deyfilyfja til þess að létta fæð- ingarþjáningar og sársauka við skurSaðgerðir mætti gífurlegri andstöðu. ÞaS voru vísindi gegn guðfræði, og framfarir gegn stöSnun, og nú á dögum mætti það virðast hlægilegt, ef svo mikl- ar þjáningar hefðu ekki fylgt í kjölfarið. SvipaSar andstöðuhreyf- ingar, að sjálfsögðu engu síður hlægilegar þegar þær eru úr sög- unni, eru enn á döfinni og eiga enn eftir að rísa, meðan mann- legt eðli er sjálfu sér líkt. (Frajnhald í næsta hejti). Svör við Dægradvöl á bls. 28 Sigurfíur keypti 30 flöskur, og hver lieirra kostaði 30 krónur. Eigum við að veðja? Fyrst lét hann sauma bréfið inn í bolta. Því næst ieigði hann tíu knattleikanienn, sem hann lét standa í víðum Iiring. Þeir köstuðu svo boltamnn á milli sín, liangað til hann hafði farið 7;5 kílórnetra. Norðan cða sunnan 1 _ N, 2 — S, 3 — S, 4 — S, .5 — N, 6 _ S, 7 — N, 8 — N, 9 — S, 10 — N. HvaS eru þeir skyldir? Ragnar er langafi Rafns. Spimiir. 1. A Möltu. — 2. (!. — 3. Manilla og er á Luzón. — 4. Noregi. — 5. Um ]>að bil 100. — 0. Já. Og yfirleitt líka sungið án ]>ess að stama. — 7. Múhameðstrú (70%). — 8. Guðmund G. Hagalín. — 9. Iliirður Öskarsson. — 10. Lindarpenni. 46 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.