Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 16

Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 16
BRIDGE-ÞATTUR S: 10 íi 3 2 H: G 9 8 7 (i T: — L: G 10 4 3 S: — H: K I) 10 5 2 T: Á K S L: D 8 7 0 5 S: K 9 8 7 3 4 H: — T: G 9 7 G 4 3 2 L: — LTiulurlegir lilutir geta stundum skeð við bridge-borðið. Það mun þó sjaldgæft að sá • vængurinn, sem hefur aðeins yfir að ráða einum kóng og þremur gosmn, skuli fá að vinna gamesögn doblaða með vfirslag, en ])etta liefur skamt skeð. Spilið var svona: Suður gaf og sagði pass, Vestur eitt lijarta, Norður pass, Aust- ur þrjú grönd og Suður freistar gæfunnar og segir fjóra spaða. Vestur hugsar sig um en segir pass, Norður pass og Austur dobl- ar (með áherzlu) og allir.segja pass, Vestur ])ó með ólund. Vestur spilaði út tigulkóhg, Norður trompaði og spilaði út trompi. Austur lét gosann og Suður kónginn, síðan trompaði Suður tígulinn tvisvar, og Austur fékk að- eins tvo trompslagina. Um ]>að bil sem spilinu var að ljúka þurftu Austur og Vestur auðvitað að segja ýmis vel valin orð ln or við annau, en ])ó tók út vfir allt ]>egar Norður tautaði í barm sér þegar Suður tók til sín síðasta slaginn: ,.En kæri makker, af hverju re- doblaðirðu ekki?“ S: A D G H: Á 4 3 T: D 10 5 1,: Á K 9 2 BRIDGEÞRAUT S: 9 7 H: 9 7 T: Á 9 5 L: D S: G 10 II: — T: D 8 7 L: K 10 7 S: K 6 3 II: 3 T: — L: G 8 G 4 S: Á D 8 II: — T: G 4 L: Á 9 3 Hjarta er tromp. Suður á útspil. Norð- ur og Suður fá alla slagina. Lausn á bridgeþraut í sept- emberheftinu N tekur hjartaás og spilar hjarta. A. ef V fæi' slaginu og spilar tígli. tekur N á gosann, A hendir spaða en S laufi. N tekur hjartað, A og S henda laufi og V tígli. S tekur á lanfkóng og spaða- gosa og V er í þröng. B. ef A fær slaginn og spilar spaða, dre])- ur S, V kastar' tígli og N laufi. N tekur laufiís, tígulgosa og trompið og bæði A og V verða í þröng. • C. ef laufdrottningn er spilað í þriðja slag, tekur N á ásinn og báða rauðu slagina og A er í þröng. 14 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.