Heimilisritið - 01.10.1953, Page 17

Heimilisritið - 01.10.1953, Page 17
Einföld sonnindi um ræðumennsku Ejtir DALE CARNEGIE <er skrifaði bókitia „Vinsældir o</ áhrif") r--------------------------------- Fraegur rithöfundur, fyrirlesari og kennari, sem byggir á áratuga reynslu, gefur hér dýrmætar leiðbeiningar um livernig eigi að hrífa hlustendur og halda athygli þeirra. ÉG ÆTLA að segja þér frá levndarmáli, sem gerir þér auð- velt að tala opinberlega þegar í stað. Fann ég það í einhverri bók ? Nei. Var mér kennt það í háskóla ? Nei. Ég varð að kom- ast að því smátt og smátt, og hægt og hægt á mörgu.m happa- og glappa-árunum. I einföldum orðum er það þannig: Éerjið e^i tíu mínútum eða tíu \lukkustundum til að und- irbúa rœðu. Verjið til þess tíu ár- um. Reynið ekki að halda ræðu um neitt, fyrr en þið hafið öðlazt rétt til að ræða um það eftir langt nám og reynslu. Talaðu um eitt- hvað, sem þú veizt, og veizt að þú veizt. Talaðu um eitthvað, sem hefur vakið áhuga þinn. Tal- aðu um eitthvað, sem þig langar mjög að kynna hlustendum þín- um. Tökum sem dæmi frú Gay Kel- logg í New Jersey. Hún hafði aldrei haldið ræðu opinberlega áður en hún kom á námskeiðið til mín í New York. Hún var dauðskelfd : hún óttaðist að ræðu- mennska kynni að vera einhvers konar leyndardómsfullur galdur, sem henni þýddi ekki að reyna. En samt sem áður, í fjórða nám- skeiðstímanum hélt hún ræðu af munni fram, sem hreif áheyrend- . ur hennar gjörsamlega. Ég bað hana að tala pm ,,það, sem mig hefur mest skort í líf- inu“. Sex mínútum síðar gátu á- heyrendur hennar vart tára bund- izt. Ræða hennar var á þessa leið : ,,Það, sem mig hefur mest skort í lífinu er það, að ég hef aldrei þekkt móðurást. Móðir mín dó þegar ég var aðeins sex ára. Ég var alin upp hjá ýmsum frænk- um og öðrum ættingjum, sem voru svo uppteknir af eigin börn- OKTÓBER, 1953 15

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.