Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 52

Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 52
Spicer af ásettu ráði í skóginum utan við Northampton í gær!“ „Mig!“ hrópaði Henry Jones. „Það hlýtur að vera einhver misskilningur“. „Getur verið“, sagði lögreglu- maðurinn þurrlega, „en það er að minnsta kosti enginn mis- skilningur, að líkið var í poka, sem merktur var nafni yðar og heimilisfangi með merkib!eki“. * i opinberri skrifsfofu Maður noklair, sem liajði misst atvinn- una, fór á fund vinar síns, sem hafði stöðu í mjöy gagnrýndn opinberri skrifstofu. Vinur hans hafði samúð með honvm og sagði: „Eg hugsa að cg geti útvegað þcr vinnu hcma“. Manninum var fylgt fram og inn í ágœtt skrifstofuherbergi. Vinur hans kvaddi hann með þessum orðum: }>Þú skalt ekkert jurða þig á því, hvernig við vinnum hérna. Þú vcnzt því fljótlega“. Maðurinn settist við skrifborðið, las blöðin og réði krossgátur. Svo var vinnu- tíminn á enda. Sama sagan endurtók sig nœstu daga. Ilann fékk kaupið skilvíslega greitt. No/ckru seinna hitti hann vin sinn aftur, og hunn spurði, hvernig honum geðjaðist starfið. „Agœtlega“, svaraði hann. „Það er lúýtt og notalegt í skrifstofunni. Eg hef ekki yfir neinu að kvarta, en samt held ég að mér sé ekki treyst fullkomlega. 1 hvert skipti sem ég stíg fœti út úr skrifstofunni, fylgja tveir ungir menn mér cftir. Þeir eru jafnvel á eftir mér, þegar ég fer út og fæ mér síðdegiskaffið. Ligg ég undir ein- liverjum grun?“ „Nei, alls ekki“, svaraði vinur hans. „Þú skalt engar áhyggjur hafa af þessum pilt- um. Þeir eru ritarar þ'ínir“. Ráðning á krossgátunni í ágústheftinu LÁRÉTT: 1. snót, ,5. hlass, 10. hala, 14. týra, 15. raula, 10. utan, 17. úrar, 18. öðrum, 1!). naga, 20. larfana, 22. muldrar, 24. inn, 25. París, 20. hvönn, 29. núr, 30. karat, 34. rngn, 35. ver, 30. aurana, 37. agn, 38. vot. 39. bur, 40. ugg, 41. kaupið, 43. fæð, 44. slag. 45. armar. 40. már, 47. okana, 48. skaut, 50. fræ, 51. kassinn, 54. vetrung, 58. luma, 59. dagar, 01. atar, 02. óráð, 03. aðall, 04. rasi, 65. raði, 60. risti, 07. auað. LÓPRÉTT: 1. stál, 2. nýra, 3. órar, 4. tarfinn, 5. hrönn, 6. laða, 7. aur, 8. slumar, 9. samur. 10. hundsar, 11. atar, 12. laga. 13. anar. 21. ann, 23. líkur, 25. pár, 26. hruka, 27. vagar. 28. ögnum. 29. net, 31. raula, 32. angan. 33. tagga, 35. voð, 36. auð, 38. virki, 39. hær, 42. passaði, 43. fát, 44. skærara, 46. munaði, 47. ort, 49. andar, 50. ferli, 51. klór, 52. aura, 53. smáð, 54. valt, 55. utan, 56. nasa, 57. grið, 60. gas. 50 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.