Heimilisritið - 01.10.1953, Side 30

Heimilisritið - 01.10.1953, Side 30
.VÍXKAUP Sigui-ður er mesli óreglumaður. Eitt sinn fór hann í áfengisverzlunina og keypti jafn- margar flöskur og liann borgaði jnargar krónur fyrir liverja flösku. Allar kostuðu flöskumar jafn mikið hver. í verzluninni fékkst einnig önnur víntegund, sein kost- aði líu krónum minna hver flaska. Ef Sig- urður hefði nolað þá peninga, sem haim eyddi í dýrara vínið, til þess að kaupa aðeins ódýrara vínið, Iiefði hann fengið tö flöskum meira en hann fékk. — Hvcrsu margar flöskur keyjjti Sigurður, og' livað kostaði hver flaskar EIGUM VIÐ A+) VEÐJA? Arið 1750 veðjuðu tveir enskir aðals- menn um eftirfarandi: Annar )>eirra full- yrti. að hann gœti flult bréf 75 kílómetrn á einum klukkutima, sem þótti ógerlegt á j)tim tíma. Ilinn kvað jiað óhugsandi. Þeir veðjuðu 100 pundum, og sá fyrrnefndi vann veðmálið. Hvernig fór liann að? Það skal tekið fram, að hann flutti jmð ekki með bréfdúfu. NORÐAN AÐA SUNNAN Hverjir eftirlalinna staða eru fyrir norð- an miðjarðarlínuna og hverjir fyrir sunn- an? Merktu N eða S við hvern og einn, eftir því sem við á. 1. Filipseyjar. 2. Nýja Guinea. 3. Madagaskur. 4. Tahiti. 5. Yellezuela. (!. Java. 7. Saluira. S. Hawaii. 9. Bolivia. 10. Djöflaeyjan. HVAÐ ERU ÞEIR SKYLDIR? Sonur Ragnars og Rósu hét Reynir, en hann kvæntist Rögnu og þau ■ eign- uðust son, er Ríkharður nefndist. Rík- harður kvæntist Regínu og gat með henni son, Rafn að nafni. Hvað er Ragn- ar skyldur Rafni? SPl'RNIR 1. Hvar er Valetta höfuðborgin? 2. Hvað er klukkan í London, jjegar hún er 5 hér? 3. Hvað heitir höfuðborgin á Filipseyj- um og ú hvaða eyju er hún? 4. Hvaða landi tilhe.vrir Jan Majen? 5. Hvað eru margir kílómeti-ar frá Reykjavík auslur á Rangárvelli? 0. Getur fólk sem stamar bölvað án •þess að stama? 7. Hvaða trú játar meiri hluti manna í Albaníu? 8. Eftir hvern er skáldsagan „Kristrún í Ilamravík"? 9. Hvað heitir fyrirliðinn í meistara- fiokki KR? 10. Hvað heitir sjálfblekungur öðru nafni á íslenzku? 28 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.