Heimilisritið - 01.08.1955, Qupperneq 29

Heimilisritið - 01.08.1955, Qupperneq 29
í London árið 1925, væri ekki aðeins af „nútíma“-tegund í meginatriðum, en stafaði jafn- framt frá tímabili, sem var eldra en Neanderthal-maðurinn, eða a. m. k. jafngamalt elztu þekkt- um leifum þeirrar tegimdar. Sterkar líkur voru þannig komnar fram fyrir þeim rökum, að ættbálkur „nútíma“-manns- ins væri eins gamall, og jafnvel eldri, en Neanderthal-maðurinn. Fyrirrennarar Evrópumannsins NÝLEGIR fornleifafundir í Palestínu hafa sannað þá stað- hæfingu, svo að ekki verður um deilt, að ættbálkur „nútíma“- mannsins sé ævafom. í bráða- birgðaskýrslu um beinagrindur, sem fundust í hellum í Carmel- fjalli árið 1933, hafa þeir Sir Arthur Keith og Mr. T. McCown, af þessum gögnum, fært sönnur að tilvist tveggja ólíkra kyn- flokka. Kynflokkar þessir voru uppi samtímis. Annar þeirra er af Neanderthal-tegund, mjög líkur en þó ekki alveg eins og Ne- anderthal-maður Vestur-Evrópu, en hinn, sem er mjög sundurleit- ur kynflokkur, er raunverulega hinn sami og Cro-Magnon-stofn- inn í Evrópu — en hann er af tegund „nútíma“-mannsins. Þeir eru hávaxnir, hafa hauskúpu af Cro-Magnon-tegund, og hjá þeim kemur hakan fram. Má í raun og veru telja þá fyrirrenn&ra Evrópumannsins. Hafa þeir tek- ið gagngerðum framförum og þroska í áttina til þeirrar teg- undar, sem nútímat-kynflokkar Evrópu kunna að vera sprottnir af. Þessir tveir kynflokkar eru jafnframt eldri eða voru uppi samtímis elztu tegundum Nean- derthal-mannsins, eins og sjá má af því, að dýrasteingervingar þeir, sem þeir finnast ásamt, í hellnaniðurburðunum eru frá tímabili því, sem fór næst á und- an síðasta mikla jökulruðningn- um í Evrópu, blómaskeiði Ne- anderthal-mannsins. Eins og þegar hefur verið tek- ið fram, þá er þessi annar og „nútíma“-kynflokkur mjög sund- urleitur. Sum sýnishornin sýna svip Neanderthal-mannsins. Það er því augljóst, að hann er á þroskabraut. Það má í raun og veru segja, að við sjáum hér fyrir okkur þróun eins af elztu kynflokkum Evrópu, sannarlega ekki frá Neanderthal-tegund, heldur frá sameiginlegri for- feðrategund. Sönnunargögn frá Palestínu Mikilvægi þessara sönnunar- ÁGÚST, 1955 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.