Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 24

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 24
N ýjasta bólan á internetinu er bitcoin, fyrsti frjálsi stafræni gjaldmiðillinn í heiminum. Hægt er að nota bitcoin til að flytja verðmæti manna á milli í gegnum tölvur, þvert á landamæri og án þess að nokkur milliliður komi við sögu og taki þjón- ustugjöld og umsýslukostnað. „Þetta er eins og að senda 100 kall í tölvu- pósti,“ segir Geir Freysson, forstjóri vefhug- búnaðarfyrirtækisins Transmit. Hann hefur fylgst með bitcoin markaðnum af miklum áhuga og ákvað að gefa eiginkonunni sinni, Sif Sigmarsdóttur rithöfundi, bitcoin í brúðkaupsafmælisgjöf í júní í sumar. „Verðið hefur tífaldast síðan þá. Ef þetta hefði verið brúðkaupsgjöf þá værum við orðin moldrík í dag.“ Geir segir líklegast að sá mikli áhugi sem nú er á bitcoin og birtist meðal annars í ævintýralegri verðhækkun á markaðnum á þessu ári sé líklega einhver bóla. „Það eru svo miklar sveiflur í verðinu að maður pælir ekki mikið í því,“ segir hann. „Það sem mér finnst áhugavert við þetta er að þetta gerir flutninga á fé auðvelda.“ Með blessun frá seðlabankastjóra Bandaríkjanna Fyrr á þessu ári urðu svo tímamót sem ýttu æðinu af stað eftir að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, talaði um bitcoin sem áhugaverða tækninýjung. Þá var hindrun rutt úr vegi og margir nýir þátt- takendur stigu út á markaðinn. „En það voru margir búnir að fylgjast með en halda að sér höndum af því að menn voru hræddir um Skeifunni 10, Reykjavík Hafnarstræti 91-93, Akureyri Hafnarstræti 2, Ísafirði Sími 540 2330 husgogn@penninn.is www.penninn.isHúsgögn ÍS LE N SK A /S IA .IS /P EN 6 69 22 1 2/ 13 DSWDSR Eames stólar Sígild hönnun frá 1950 TIlboð til áramóta: DSR 35.900 kr. 39.900 kr. DSW 49.400 kr. 54.900 kr. Opið laugardag kl. 11-16 sunnudag kl. 13-17 Geir Freysson gaf konunni sinni bitcoin í brúðkaupsafmælisgjöf í júní í sumar. Síðan þá hefur verðið tífaldast. Bitcoin er nýjasta bólan á netinu, stafrænn gjaldmiðill sem framleiddur er af tölvum sem leysa reikniþrautir í gegnum opinn hugbúnað á neti sem er byggt upp á svipaðan hátt og torrent- síður og er með afkastagetu á við 500 stærstu ofurtölvur í heimi. Eins og að senda 100 kall í tölvupósti Geir Freysson rekur vefhugbúnaðarfyrirtækið Transmit í Reykjavík og London og fylgist vel með þróun bitcoin. Mynd/Hari  BitcoiN StafræNN gjaldmiðill er NýjaSta æðið á NetiNu 24 fréttaskýring Helgin 13.-15. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.