Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 82

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 82
82 heimili Helgin 13.-15. desember 2013  Heimili Íslensk Hönnun Magimix matvinnsluvélar, blandarar og safapressur. Kaffivélar fyrir Nespresso og kaffi frá Caffé Vergnano fyrir Nespressovélar. fást í Eirvík JÓLAGJAFIRNAR vi lb or ga @ ce nt ru m .is Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is J Ó L AT I L B O Ð Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogdur.is 1000 gr. sængur Fjölnota húsgagn eftir gömlum hefðum Askur er fjölnota húsgagn sem var útskriftarverkefni Ingu Sólar Ingibjargardóttur, húsgagna- og vöruhönnuðar. Hann er bæði hægt að nota sem stól og borð og í honum er rúmgóð skúffa sem gengur til beggja hliða eins og eldspýtustokk- ur. Hugmyndina fékk Inga Sól þegar hún bjó í 30 fermetra íbúð undir súð og vantaði húsgagn sem hún gæti tekið fram og notað sem stól þegar gesti bar að garði en annars haft sem borð. „Innblásturinn kom frá gömlu bændahúsgögnunum í þá daga þegar hlutirnir gegndu mörgum hlutverkum. Askur er smíðaður á gamla mátann og er „dýl- aður“ þannig að í honum eru varla skrúfur nema til að festa sökkulinn á,“ segir hún. Framleiðsla á Aski er hafin og er hægt að nálgast gripinn hjá hönnuð- inum. „Ég komst í samband við yndislegan smið, hann Svan Sigur- jónsson, sem var tilbúinn að taka að sér framleiðslu í litlu upplagi.“ Hægt er að velja tegund áklæðis og hvort gripurinn sé bæsaður í öðrum viðarlit. Nánari upplýsingar um Ask má nálgast á síðunni ingasoldesign. com og á Facebook-síðunni IngaSol Design. Í Aski er rúmgóð skúffa með skilrúmi. Hún gengur í báðar áttir eins og eld- spýtustokkur. Hægt er að velja um mismunandi áklæði og viðarlit. Askur getur bæði verið borð og stóll. Hlýleg ullarteppi í skammdeginu Yfir dimmustu og köldustu vetrarmánuðina er fátt notalegra en að kúra heima undir hlýju teppi og gleyma sér við lestur, spjall eða sjónvarpsgláp. Íslenskt ullarteppi er falleg jóla- eða tækifærisgjöf sem hefur mikið notagildi og sómir sér vel á hvaða sófa eða rúmi sem er. 1 Geysir – Köflótt og töff teppi úr nýrri línu frá Geysi. Teppin eru úr íslenskri ull og fáanleg í nokkrum litum. 5 Páfagaukur – Litríkt og fallegt teppi frá Vík Prjónsdóttur sem kallast Papageno. Teppið er framleitt hjá Glófa úr íslenskri ull. Ljósmynd/Ari Magg 2 Barðastaðir er ein-staklega notalegt prjónað teppi úr burstaðri íslenskri ull frá Farmers Market. 3 Hrafn – Hrafnar er teppi úr mjúkri ull frá Sveinbjörgu. Ullin er mjög fíngerð svo teppið stingur ekki. Teppin eru fáanleg víða um land, til dæmis hjá Kraumi, Epal, Hrím og Dúku. 4 Rammagerðin – Teppin hlýlegu frá Rammagerðinni eru úr íslenskri ull og framleidd hjá Ístex. Þau byggja á gamalli hönnun Álafoss en Rammagerðin hefur valið nýja liti í framleiðsluna nú. 1 2 3 5 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.