Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 48
PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 36 39 Michael Kors – mikið úrval fallegra úra jonogoskar.is Sími 5524910 Laugavegi 61 Kringlan Smáralind Sun. 15. des. kl. 14.00 Guðsþjónusta 3. sunnudagur í aðventu. Sun. 22. des. kl. 14.00 Jólatrésskemmtun Fríkirkjunnar í Reykjavík. Hefst með jólastund í kirkjunni. Síðan haldið upp í Safnaðarheimili og sungið og dansað í kringum jólatréð með jólasveininum. Kaffi og meðlæti fyrir alla. Sun. 22. des. kl. 17.00 Heilunarguðsþjónusta á vegum Sálarrannsóknarfélags Íslands, Fríkirkjunnar og Kærleikssetursins. Þri. 24. des. kl. 18.00 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Einsöngur Nathalía Druzin Halldórsdóttir. Sönghópur Fríkirkjunnar syngur jólin inn og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur Magni. Þri. 24. des. kl. 23.30 Miðnætursamvera á jólanótt. Páll Óskar og Monika Abendroth ásamt strengjasveit. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Mætið vel tímanlega til að fá góð sæti! Mið. 25. des. kl. 14.00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag. Ljósanna hátíð fagnað með rísandi sól. Egill Ólafsson söngvari syngur og spjallar um tónlistarval sitt. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Þri. 31. des kl. 14.00 Hátíðarguðsþjónusta á dvalar og hjúkrunarheimilinu Grund. Mið. 31. des. kl. 17.00 Aftansöngur á Gamlárskvöldi. Sérstakur gestur Þorleifur Gaukur Davíðsson, munnhörpuleikari. N elson Mandela, sem var 95 ára þegar hann lést, fæddist inn í höfðingjaætt af Xhosa-ættbálki og var skírður Madiba. Hann lærði lögfræði og gekk ungur til liðs við Afríska þjóðarráðið (ANC) og var í fararbroddi þeirra í vopnaðri baráttu gegn kynþáttaaðskilnaðarstefnu stjórnvalda í Suður-Afríku. Mandela var margsinnis handtekinn og hnepptur í varðhald og árið 1962 var hann dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í samsæri um að steypa ríkisstjórn landsins af stóli. Mandela afplánaði 27 ár og sat fyrstu 18 árin í fangelsinu á Robben Island, sem nú hefur verið breytt í safn til minningar um baráttu hans og annarra andófsmanna í landinu. Mandela varð snemma tákngervingur fyrir frelsisbaráttu blökku- manna í Suður-Afríku og jafnframt því sem bar- áttu gegn kynþáttaaðskilanarstefnunni óx ásmegin um allan heim jókst þrýstingur á stjórnvöld landsins um að láta hann lausan. Fljótlega eftir að Man- dela losnaði úr fangelsi árið 1990 tókst sam- starf með honum og F.W. de Mandela kvaddur Fimmtíu og tveir forsetar og sextán forsætisráðherrar voru viðstaddir minningarat- höfn um Nelson Mandela, fyrrverandi, forseta Suður-Afríku, í Jóhannesarborg á fimmtudaginn. Útför Mandela fer fram á sunnudag að lokinni tíu daga þjóðarsorg þar sem lík hans hefur verið flutt á viðhafnarbörum vítt og breitt um landið til þess að sem flestir íbúar Suður-Afríku geti vottað Mandela virðingu sína. Klerk, þá forseta Suður-Afr- íku, um viðræður til að binda endi á aðskilnaðarstefnuna, setja landinu nýja stjórnarskrá og halda frjálsar kosningar með fullri þátttöku allra íbúa landsins. Þegar þær kosningar fóru fram árið 1994 leiddi Mandela Afríska þjóðarráðið til sigurs og varð hann fyrsti svarti for- seti Suður Afríku. Mandela beitti sér fyrir því ásamt Desmond Tutu, erki- biskupi og fleirum, að stofnuð var sáttanefnd í til þess að rannsaka mannréttindabrot hvítu minnihlutastjórnarinnar gegn svörtum íbúum Suður-Afríku þar sem brotamenn gátu öðlast sakaruppgjöf með því að játa brot sín og segja sann- leikann um baráttuaðferðir stjórnvalda og glæpi öryggis- sveita á þeirra vegum. Sú aðferð Suður-Afríkumanna við að gera upp við fortíðina hefur vakið aðdáun víða um heim. Í forsetatíð sinni beitti Mandela sér í friðar- og mannrétt- indamálum víða um heim og aflaði hann sífeld vaxandi virð- ingar annarra stjórnmálamanna og alls almennings, ekki síst í heimalandinu þar sem hann naut jafnt vinsælda meðal hvítra manna og svartra. Nelson Mandela losnaði úr fangelsi árið 1990 og var kjörinn forseti Suður Afríku fjórum árum síðar. Ljósmyndir/ NordicPhotos/Getty Með Bill Clinton fyrrum Bandaríkjaforseta og leikaranum Will Smith í veislu í tilefni af níræðisafmæli sínu. Með Yasser Arafat, leiðtoga Palestínumanna. 48 erlent Helgin 13.-15. desember 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.