Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 110
Nilfisk er
hrein snilld
fyrir jólin!
GÆÐI OG GÓÐ ÞJÓNUSTA Í MEIRA EN 70 ÁR!
FÖNIX Raftækjaverslun • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • Sími 552 4420 • fonix@fonix.is • www.fonix.is
Um áratugaskeið hafa Nilfisk ryksugurnar
sannað yfirburði sína sem gæðamerki sem
uppfyllir ströngustu kröfur
Power Eco
Almennt verð: 56.800
Verð nú: 39.800
Handy 2 in 1 - 14 v
Almennt verð: 24.800
Verð nú: 19.800
Handy 2 in 1 - 18 v
Almennt verð: 29.800
Verð nú: 23.400
Elite Comfort
Almennt verð: 74.200
Verð nú: 58.800
Coupe Neo
Almennt verð: 26.800
Verð nú: 19.800
ÍS
LE
N
SK
A/
SI
A.
IS
/N
AT
6
18
85
1
1/
12 ...kemur með góða bragðið!
Settu hátíðarkraft í
sós una með Knorr
– kraftinum sem þú
þekkir og treystir!
Hátíðarkrafturinn
kemur úr Knorr
Kolbeinn Jón Ketils-
son sérstakur gestur
AðventutónleikAr kArlAkór reykjAvíkur
Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða haldnir í tuttugasta sinn í Hallgríms-
kirkju um helgina, bæði á laugardag og sunnudag.
k arlakór Reykjavíkur verður með tuttugustu að-ventutónleika sína í Hall-
grímskirkju á morgun, laugar-
daginn 14. desember klukkan 17,
og á sunnudaginn, 15. desember
klukkan 17 og 20. Aðventutón-
leikar Karlakórs Reykjavíkur
í Hallgrímskirkju eru árlegur
viðburður í starfi kórsins og
fastur liður á aðventu hjá fjölda
manns. „Að þessu sinni,“ segir
á síðu kórsins, „fögnum þeim
merka áfanga að liðin eru 20 ár
frá því að Karlakór Reykjavíkur
hóf að syngja aðventu- og jólalög
í helgidómnum á holtinu. Og
ekki er brugðið út af vananum
þetta árið; undirbúningur fyrir
aðventutónleika ársins 2013 hefur
staðið yfir frá því í september.
Að þessu sinni verður sérstakur
gestur okkar tenórinn Kolbeinn
Jón Ketilsson.“ Kolbeinn Jón söng
eitt aðalhlutverkanna í uppfærslu
Íslensku óperunnar á Carmen í
haust.
„Eins og undanfarin ár,“ segir
enn fremur, „njótum við fulltingis
frábærra hljóðfæraleikara; þar
fer fremst í flokki Lenka Mátéová
organisti en hún hefur fylgt okkur
á aðventu mörg undanfarin ár.
Sömu sögu má segja af trompet-
leikurunum Ásgeiri H. Steingríms-
syni og Eiríki Erni Pálssyni en
þeirra framlag er orðið ómiss-
andi á aðventutónleikum okkar.
Síðastur en ekki sístur er páku-
leikarinn Eggert Pálsson sem
nú leikur með okkur fjórða árið í
röð. Auk framangreindra lista-
manna syngur Benedikt Gylfason,
ungur drengjasópran, með okkur
í einu lagi. Það er svo Friðrik S.
Kristinsson, stjórnandi Karlakórs
Reykjavíkur, sem heldur traustum
höndum um stjórntaumana.“ -jh
Helgin 13.-15. desember 2013