Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 76

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 76
76 ferðalög Helgin 13.-15. desember 2013  Gistináttaskattur Víða í náGrannalöndum okkar Fáðu meira út úr Fríinu Viltu afslátt af hótelgistingu, ókeypis morgunmat eða Frítt Freyðivín upp á herbergi? bókaðu sértilboð á gistingu, ódýr hótel og bílaleigubíla út um allan heim á túristi.is T Ú R I S T I www.veidikortid.is 2 0 1 4 00000 Jólagjöf veiðimannsins Veiðikortið 2014 Nánari upplýsingar á: Þ að borgar sig að vera með reiðufé í vasanum þegar dvölin á ítölsku hóteli er gerð upp. Því gistináttaskatturinn sem standa þarf skil á við brottför er ekki innifalinn í hótelverðinu. Hann þarf að stað- greiða. Skatturinn er lagður á hvern gest og nemur á bilinu einni til þremur evrum (160 til 480 krónur) á hverja nótt. Fjögurra manna fjölskylda sem gistir í viku í Róm getur því þurft að borga nærri fjórtán þúsund krónur í lok dvalar. Í Austurríki, Frakklandi, Grikklandi, Hol- landi og Sviss eru þess háttar skattar líka útbreiddir og oftast er þeim bætt við hótel- reikninginn. Sumstaðar þarf þó að borga gjaldið sérstaklega líkt og á Ítalíu. Til dæmis í Barcelona þar sem gestirnir greiða skattinn við innritun. Óvinsæl aðgerð Í París hefur þessi gjaldheimta tíðkast í nærri 20 ár og samkvæmt upplýsingum á heima- síðu ferðamálaráðs borgarinnar er hótelstjór- um það í sjálfsvald sett að bæta gjaldinu við reikninginn eða rukka það eitt og sér. Fyrr á þessu ári hófst innheimta á nýjum hótelskatti í Berlín og var sú leið valin að bæta fimm prósentum ofan á reikninginn í stað þess að rukka fasta upphæð. Vonast borgaryfirvöld til að tekjurnar af gjaldheimt- unni muni skila um fjórum milljörðum króna í kassann og lofa að helmingur upphæðarinn- ar verði settur í uppbyggingu ferðaþjónustu Berlínar. Þessari breytingu var þó mótmælt harðlega af hótelstjórum höfuðborgarinnar og kollegar þeirra í Hamborg létu líka í sér heyra þegar tillögur að þessari nýju skatt- heimtu voru kynntar þar. Samkomulag náðist hins vegar eftir að borgaryfirvöld í Hamborg lofuðu að láta allt skattféð renna til ferða- mála. Samkvæmt frétt Reuters reyndist það þýsku ferðaþjónustunni erfitt að sýna fram á ókosti gjaldsins eftir að í ljós kom að gistinóttum í Köln fjölgaði um 17 prósent árið eftir að gistináttagjald var sett á í borginni. Hugmyndir um ferðamannaskatt hafa verið viðraðar í Bretlandi, þar á meðal í Edin- borg. Átti meðal annars að nýta fjármagnið til að standa undir kostnaði fyrir festivöl borgarinnar en eftir kröftug mótmæli frá ferðaþjónustunni var tillagan sett á ís. Ferðamenn greiða fyrir markaðssetn- ingu Það tíðkast einnig í nokkrum borgum vestan- hafs að bæta meiru en söluskatti við hótel- verðið. Í New York er til að mynda fastri upp- hæð og tæplega sex prósenta álagi bætt ofan á skattinn sem er eyrnamerktur borgaryfir- völdum. Í kanadísku borginni Vancouver er einnig bætt við sérstöku markaðsgjaldi upp á 1,3 prósent við alla hótelreikninga. Það finnast því margskonar útfærslur á gistináttaskattinum og hann virðist vera að ná töluverðri útbreiðslu í löndunum í kring- um okkur. Hótelgestir sjá því fram á hærri reikninga í framtíðinni. Auknar álögur á ferðamenn Á þeim slóðum sem íslenskir túristar venja komur sínar er algengt að innheimtur sé sérstakur skattur af hótelgestum. Kristján Sigurjónsson heldur úti ferðavefnum Túristi.is en þar er hægt að gera verðsaman- burð á hótelum út um allan heim. Kristján Sigurjónsson kristjan@turisti.is Í New York er til að mynda fastri upphæð og tæplega sex prósenta álagi bætt ofan á skattinn sem er eyrnamerktur borgaryfir- völdum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.