Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 92

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 92
92 matur & vín Helgin 13.-15. desember 2013  vín vikunnar  Xplorador Carmenere Gerð: Rauðvín. Þrúgur: Carme- nere. Uppruni: Chile, 2012. Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúð- unum: 1.699 kr. (750 ml) Umsögn: Carme- nere-þrúgan telst til Bordeaux-þrúga. Þetta vín kemur frá Chile þar sem þessi þrúga þrífst vel og er mikið notuð. Prýðisgott hvers- dagsvín. Hentar vel með flestum mat.  Mure Gewurztraminer Signature Gerð: Hvítvín. Þrúga: Gewurzt- raminer. Uppruni: Frakk- land, 2011. Styrkleiki: 13,5% Verð í Vínbúð- unum: 2.399 kr. (750 ml) Umsögn: Þetta hálfþurra vín úr Gewurztraminer- þrúgunni er mjúkt og ferskt og skilar sér jafn vel sem lystauki og með smáréttum. Passar vel með sterkum mat og, ótrúlegt en satt, steinliggur með hamborgar- hryggnum.  Banfi Brunello di Montalcino Gerð: Rauðvín. Þrúga: Sangiovese. Uppruni: Ítalía, 2007. Styrkleiki: 14,5% Verð í Vínbúð- unum: 5.898 kr. (750 ml) Umsögn: Mon- talcino er smábær í Toscana-héraði. Brunello er sérstök víntegund frá því frábæra vínsvæði. Þetta vín frá Banfi er frábær fulltrúi þessarar víntegund- ar. Vínið er mikið en um leið ferskt með smá berjakeimi. Hentar vel með villibráð og öðrum bragðmiklum mat. Pepe frændi kemur sterkur inn Þegar við hugsum um sérrí og jólin sjáum við gjarnan ömmu fyrir okkur með lítið glas af sætu víni. Sérrí þarf aftur á móti ekki að vera sætt. Tio Pepe, eða Pepe frændi, er ólíkt því sérríi sem Íslendingar eiga að venjast því það er alls ekki sætt og í raun eitt þurrasta vín sem þú getur fengið. Það hefur mildan, ferskan hnetukeim sem er afar frískandi. Tio Pepe er drukkið eins og hvítvín, eigi það að drekkast eitt og sér. Framreitt helst í litlu hvítvínsglasi, beint úr ís- skápnum. Það er mjög gott að blanda því saman við límonaði eða jafnvel tónik til að fá afar frískan og bragðgóðan drykk. Furðulegt nokk hentar Tio Pepe líka vel í kokteila, til að mynda Blóðugu Maríu. Þessi ágæti sérrídrykkur hentar líka vel með mat. Til dæmis þurrkaðri skinku, hörðum ostum, skelfiski en Tio Pepe kemur þó sérstaklega á óvart með sushi.Gonzalez Byass Tio Pepe Fino Gerð: Sérrí. Þrúga: Palomino. Uppruni: Spánn. Styrkleiki: 15% Verð í Vínbúðunum: 3.599 kr. (750 ml) Undir 2.000 kr. 2.000-4.000 kr. Yfir 4.000 kr.    Höskuldur Daði Magnússon Teitur Jónasson ritstjorn@frettatiminn.is Fréttatíminn mælir með Réttur vikunnar Nú er runninn upp sá tími að huggulegt er að dreypa á jólaglöggi heima við og í veislum. Gunnar Páll Rúnarsson, veitingamaður á Vínbar- inn bistró, færir okkur hér uppskrift af alvöru glöggi og huggulegum eftirrétti í kaupbæti. Jólaglögg fyrir 4 1 fl rauðvín, ekki of sætt 1/2 appelsína og börkur af henni 1 kanilstöng 2 stk. af negul 50 g rúsínur Hitið rauðvínið í potti, má ekki sjóða. Bætið kanilstöng, negul, berki af appelsínu og skerið restina af appelsínum í fallega bita. Hitið í þrjár til fjórar mínútur. Setjið rúsínur í glös og hellið jólaglögginu yfir. Sherrífrauð með spönskum áhrifum. fyrir 4 2 dl Osborne medium 2 msk púðursykur 200 g rjómaostur 100 g saxaðar döðlur 100 g saxaðar gráfíkjur 150 ml hálfþeyttur rjómi Setjið allt nema hálfþeytta rjómann í mat- vinnsluvél og maukið í fjórar mínútur. Setjið í skál og blandið hálf- þeytta rjómanum út í. Berið fram í fallegum skálum eða glösum. Og drekkið sherrí með. Osborne Medium Gerð: Sherrí. Þrúga: Palomino Fino. Uppruni: Spánn. Styrkleiki: 15% Verð í Vínbúðunum: 2.898 kr. (750 ml) Alvöru jólaglögg Vistamar Brisa Cabernet Sauvignon Gerð: Rauðvín. Þrúga: Cabernet Sauvignon. Uppruni: Chile. Styrkleiki: 12,5% Verð í Vínbúð- unum: 1.599 kr. (750 ml) Við kynnum nýjan möguleika í mat og gistingu. Verið velkomin Hlið á Álftanesi Jólahlaðborð Fjörukráarinnar Stendur fram að jólum Minnum á skötuveisluna á Þorláksmessu frá kl. 11:30 og frameftir kvöldi. Bjóðum einnig uppá Jólapakka fyrir einstaklinga sem og hópa, Sælkerapakka, Þorrapakka og Árshátíðarpakka. farðu inn á www.fjorukrain.is og og skoðaðu hvað við getum gert fyrir þig. Verð á jólahlaðborði er 7.900 krónur á mann Gerum einnig tilboð fyrir hópa í gistingu og mat. w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i 5 6 5 1 2 1 3 Sem endranær verðum við með það sem við erum þekktust fyrir, að hafa þetta þjóðlegt með stórkostlegum söngvurum sem eru eitt af því sem hafa gert okkur svo sérstök. Öll hafa þau skemmt hér í áraraðir og því heimavön og nú labba þau á milli borða og syngja lög sem tengjast jólunum. Söngsveitina okkar skipa þau Kjartan Ólafsson, Elín Ósk, Svava Kristín Ingólfsdóttir, Ólafur Árni Bjarnason. Þau munu ásamt öðrum sem skipa Víkingasveitina okkar sjá um að halda uppi jólaskapinu meðan á borðhaldi stendur. HLIÐ ÁLFTANES I Veitingar og gisting
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.