Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 88
Helgin 13.-15. desember 201388 tíska Nude – nýr ilmur frá Rihanna Ávaxta og blómailmur með mjúkum tónum af musk og vanillu. Kynþokkafullur, ögrandi en mjúkur og kvenlegur. Fantasy anni- versary edition frá Britney Spears 10 ára afmælisútgáfa sem tileinkuð er aðdáendum Britney Spears með 10 faðmlögum og 10 kossum með þakklæti fyrir stuðninginn. Umbúðir eru í afmælisbúningi. Manifesto L‘Élixir – nýr ilmur frá Yves Saint Laurent Ímynd dirfskunnar, umvafinn leyndardómum. Bergamot og mandarína mynda frískandi tóna, fullkomin samsetning jasmínu og páskalilju gefa honum kvenlegan blóma- ilm. Grunnurinn er með viðartónum, ambroxan og vanillustangir. Klassískur og nútímalegur í senn. Loverdose Tattoo - ungur framúrstefnulegur og djarfur ilmur Margbreytilegur ilmur með ferskleika frá sól- berjum, losta frá jasmín og appelsínu blómi. Hlýleiki og dýpt frá tonka baunum. Ilmurinn undirstrikar persónuleika sjálfstæðrar og sterkar konu, sem er fáguð en vill á sama tíma hafa fjör. La vie est belle, Eau de parfum légere frá Lancôme Nýr ilmur úr herbúðum Lancome sem ber sömu yfirskriftina og hinn fyrri.... Ilmurinn hefur mjúka áferð musks sem ýtir undir hið viðkvæma yfirbragð Eau de Parfum, án þess þó að týna einstökum einkennum upprunalega ilmsins. Sí – nýr ilmur frá Armani Heillandi innblástur sjálfstæðra kvenna og þeirra sem þora að taka ákvarðanir. Grunnnótur eru patchuli, orcanow, vanilla og jasmín. Toppnótur eru bergamot, mandarína, sólber og fresía. Hjartað er úr rósablöðum, neroil, osmanthus og jasmíni. Flowerbomb frá Viktor&Rolf Ummyndar hinu neikvæða í jákvætt, raunveruleika í draum, konum í blóm. Ljúffeng, lostafull blóma- sprengja. Eros frá Versace Ferskur, austurlenskur með cedrus viðartóna sem gera hann mjúkan með lokkandi slóða. Ímynd fyrir fullkomna tælingu ástríðufullrar hetju. Fuel for life SPIRIT frá Diesel Kryddaður ávaxtailmur. Einstaklega ákafur, karlmannlegur, dular- fullur, kynþokkafullur og munúðarfullur ilmur. Tælandi og ófyrirsjáan- legur fyrir þann sem þorir. L‘HOMME parfum INTENSE frá YSL Nýr ilmur í L‘HOMME línunni frá YSL. Ákafur ilmur á jaðri kynþokkans, munúðarfullur og ómótstæðilegur. Kynnir sig með björtum toppnótum sem svo bráðna með lostafullu og töfrandi hjarta. Viður og < umvefja svo þessa tóna með fáguðum hætti. Fágaður, lostafullur og töfrandi. Spicebomb frá Viktor&Rolf Ilmurinn er karlmannlegur, ávanabindandi og kynþokka- fullur, algjör ilmsprengja. Innihaldsefni ilmsins eru bergamot, kanill, elemi og bleikur, sterkur pipar sem gefa honum skerpu ásamt pimento pipar, vetiver og tóbakslaufum sem kalla fram kynþokkann í ilminum. POLO RED frá Ralph Lauren Ilmurinn er fyrir mann sem er óhræddur við að taka áhættu. Hönnun ilmsins er fullkomin, kraftmikil og stílhrein. POLO RED fær innblástur sinn af bifreiðasafni Ralph Lauren, allt frá hönnun glassins til djarfa rauða litarins. Hver einasti bíll í safni hans var hannaður af ástríðu fyrir stíl, hraða og krafti, og það sama gildir auðvitað um nýjasta Ralph Lauren ilminn, POLO RED. Ilmurinn er samsettur af rauðu greipaldini, rauðu saffron og rauðum sedrusvið og er hann fullur hraða, adrenalíns og tælingar. ILMUR fyrir karla ILMUR fyrir konur Naomi Campbell Queen of Gold – nýr ilmur frá Naomi Nýi ilmurinn frá Naomi er hvatning til kvenna sem vilja vera eftirsóttar, glæsilegar og voldugar, eins og nútíma gyðjur. Queen of Gold til- heyrir flokki austrænna, viðar- og ávaxtakenndra ilmvatna og er einfaldlega heillandi, alveg frá sindrandi topptóninum niður í yfir- fljótandi grunninn. Desire frá Dolce & Gabbana Austrænn blómailmur sem fullkomnar The One safnið með innilegum og áfengum tónum sem skapa nautnalegan og afar kvenlegan ilm. Kallar fram dularfulla veröld ljóss og skugga þar sem freistingin og seið- magnið hefur völdin. Unforgettable frá Christina Aguilera Sígildir tónar koma strax upp í hugann, fara með hann á flug og varðveita minninguna um eilífð. Sætur ilmur sem einkennist af dýr- mætum og endingar- góðum innihaldsefnum. Intense frá Dolce&Gabbana Magnaður kraftur austrænna blóma sem örva skiln- ingarvitin. Intense er kraftmikil blanda fágaðra og heillandi andstæðna og máttur ilmsins fær þig til að vakna, ögra og ná valdi. J´adore frá Dior Glæsilegur ilmur, kvenlegur og klass- ískur í anda Dior. Mjúkur blómailmur með Ylang Ylang í topptónum og Damaskus rose og Jasmin í undirtónum. Fágað útlit flöskunnar endurspeglar kvenlegar línur og mýkt ilmsins. Boss Jour pour femme frá Boss Kveikjan að ilminum er fyrsta birta dagsins sem hvetur konur til að grípa öll tækifæri og skapa sér sín eigin örlög, alla daga. Ilmurinn endurspeglar birtu, kraft og þokka- fulla yfirvegun sem sam- einar dásamlega blöndu hvítra blóma og líflegra sítrusávaxta. Pink Friday – nýr ilmur frá Nicki Minaj Fyrsti ilmurinn frá Nicki Minaj. Hún hannaði ilminn sérstaklega fyrir aðdá- endur sína. Léttur og átakalaus sem framkallar réttu stemninguna og er fullur af hamingju. Nicki Minaj lýsir ilminum „eins og englar að leika sér“. Ilmaðu guðdómlega! Allir vilja vera í sínu fínasta um hátíðarnar og jólafötin eru einfaldlega nauðsynlegur hluti af því. Til þess að fullkomna hátíðleikann er ofsalega gaman að ilma guðdómlega. Það er líka ótrúlega skemmtilegt að byrja nýtt ár með ilmum sem henta því skapi sem maður er í hverju sinni. KYNNING Police To Be Flottur ítalskur herrailmur, glasið eins og hauskúpa og í flottum járnkassa. Fæst í apótekum Lyfju, Debenhams og völdum Hagkaupsbúðum. Ferrari Red Power Magnaður ítalskur herrailmur af bestu gerð. Fullur af hraða og ástríðu sem fær blóðið til að renna hraðar. Invictus – nýr ilmur frá Paco Rabanne Hver ilmur frá Paco Rabanne segir sína sögu og skapar sinn eigin heim og túlkar verðleika hans. Invictus fæddist af þránni að tala um íþróttir á nýjan hátt. Hetjulegur, ferskleiki og nautn sigurs. Hann er sá sem allir karlmenn vilja vera og allar konur þrá. Aquafitness frá Biotherm Þessi einstaki ilmur inniheldur sjávarvatn og nær að fanga kraft hafsins. Hann skilur eftir sig tilfinningu slökunar sem innblásin er af broti öldunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.