Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 71

Fréttatíminn - 13.12.2013, Blaðsíða 71
loðin eyrun geta snúist sjálfstætt og hlustað eftir hljóðum í bráð eða hættumerkjum 578-579_VT_Tiger.indd 578 4/16/13 11:21 AM 579 s p e n d ý r • r á n d ý r t í g r i s dý r Panthe ra t ig r i s Stærsta og voldugasta kattardýrið, tígrisdýr, er kraftmikið rándýr, gætt nánast yfir­ náttúrulegum þokka og fimi. náttúruleg heimkynni þess ná frá hitbeltisskógum Indónesíu til snævi þakinna víðerna Síberíu þar sem stærstu tígrisdýrin er að finna. Fullvaxinn högni getur verið allt að 300 kg á þyngd en þrátt fyrir fyrirferðina getur hann stokkið 10 m í einu stökki. Fullorðin tígrisdýr eru einfarar að undanteknum læðum með afkvæmi – mæður annast kettlingana í tvö ár eða lengur, kenna þeim og búa þá undir lífið. stærð 1,4–2,8 m búsvæði Skógar, fen, kjarrþykkni, stak­ trjáasléttur og klettótt land heimkynni Frá Indlandi til Kína, Síbería, Malajaskagi og Súmatra fæða Einkum klaufdýr eins og hjartar­ dýr og svín; veiðir stundum minni spen­ dýr og fugla þófar á loppu Tígrisdýr eru með fimm tær – fjórar á ilinni og sú fimmta myndar „smalakló“. Þegar klærnar eru ekki í notkun eru þær alveg dregnar inn í loppuna. stunga og skurður Fjórar langar vígtennur veita bráð tígrisdýrsins banasár. Egghvassir jaxlar, svokallaðir ránjaxlar, skera og rífa kjötið auðveldlega. kringlótt sjáaldur Ólíkt litlum köttum, sem eru með lóðrétt sjáöldur í birtu, eru tígrisdýr alltaf með kringd sjáöldur. Þau þenjast út í myrkri og efla nætursjón en dragast saman í punkta í björtu ljósi. rófuendi dýrið heldur rófunni gjarnan boginni rétt yfir jörðu og notar hana til að auka jafnvægi sitt þegar það eltir bráð eða klifrar. hvít skella á eyra Talið er að hinn áberandi, hvíti blettur aftan á eyranu auðveldi boðskipti. Kettlingar, sem fylgja móður sinni, taka eftir eyrna hreyfingum sem vara þá við hættu. framlimir Tígrisdýr er með langa útlimi og stóra fætur og getur því hlaupið hratt, stokkið langt og slegið bráð á stærð við uxa til jarðar með einu ban­ vænu bylmingshöggi. rákóttur drápari dökkrauðgulur feldur með breiðum, svörtum röndum er afbragðs felubúningur þegar tígrisdýrið læðist um sól depl­ óttan gróður. Hvít tígrisdýr, sem sjást í dýragörðum, eru yfirleitt alin í haldi og eru afar sjaldgæf í villtri náttúru. Tígrisdýr hafa verið ofveidd og liggur við útrýmingu; í heiminum eru innan við 8.000 eftir í náttúrunni. stamur þófi tígrisdýrið þreifar sig í gegnum þéttan gróður í niðamyrkri með löngum veiðihárum þefskyn tígrisdýra er furðu lélegt en samt nota þau lyktarmerki til að helga sér óðal inndregin kló 578-579_VT_Tiger.indd 579 4/16/13 11:21 AM www.forlagid.is – alvöru bókabúð á net inu ÞETTA ER NÁTTÚRAN Ó Ð U R T I L M A R G B R E Y T N I J A R Ð A R I N N A R Stórglæsileg bók í einni vinsælustu ritröð síðari ára - Leiðsögn í máli og myndum Unnin af færustu náttúrufræðingum í samstarfi við Smithsonian-stofnunina www.forlagid.is BÆTTU ÞESSARI Í SAFNIÐ! Yfir 5 000 litmy ndir • DÝR • PLÖNTUR • FRUMVERUR • STEINDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.