Fjölnir


Fjölnir - 04.07.1997, Síða 5

Fjölnir - 04.07.1997, Síða 5
Enn voru þeir sem vörðu rökkurstundunum til að færa í letur frásagnir af því sem hinir höfð- ust að og hvað gerst hafði til tíðinda í landinu eða hvað þeir höfðu frétt hjá utanferðamönnum eða sjálfir reynt í útlöndum. Og var sú dægradvöl hin farsælasta, því hvorki gátu illviðrin truflað hana né heldur sundurþykkja snúið gleðinni í hryggð, og hin æskilegasta fýrir hetjurnar því þá var fyrst til vinnandi að sýna hreysti þegar hreystiverkið dó ekki með kappanum.8* Sömu- leiðis var hún hin affaradrýgsta fyrir lönd og lýði því úr henni urðu sögurnar en þær hafa veitt okkur indæla skemmtun allt til þessa dags og 8* Hér er Tómas að lýsa hugmynd sinni um lifándi bókmenntir sem eru sprottnar úr samfélagi sínu og þjóna því. Þannig vill hann að bókmennt- irnar verði; honum er líkast til nokk sama um hvort þær hafi verið þannig eða ekki á árum áður. Fortíðarskilningur Tómasar byggist á að taka það út úr fortíðinni sem gagnast honum í nútíðinni. Honum er ekkert kappsmál að finna sannleik fortíðarinnar ef lagður er sá skilningur í sannleik- ann að hann innihaldi það sem sannarlega gerðist og það sem sannarlega var. Sannleikur Tómasar er meira lifándi. Það er sannleikur sem setur sam- hengi í veröld okkar. Eitthvað er satt vegna þess að það á erindi við okkur; ekki vegna þess að það er hægt að sanna það. 9) Og hér er Tómas að Iýsa góðum bókum; bók- um sem fólk les öldum saman sér til ánægju og yndis. Það þarf ekki að reka fólk að slíkum bókum með eggjan um að í þeim séu rætur þess fólgnar eða lykill að einhverri þekkingu. Fólk hefúr ánægju af því sem það þarf að heyra; þess vegna sækir hver munu svo framvegis um margar aldir. Þær hafa áunnið fslendingum langvinnan heiður hjá öllum betri þjóðum10) og frelsað frá dauða eitt- hvert gervilegasta mál.n) I hverjum sem les íslensku sögurnar með athygli hlýtur að kvikna brennandi ást á ættjörð- inni ellegar skilur hann þær ekki sem vera ber.12) >- timi þær bækur í söguna sem hann þarf helst á að halda. Tími Tómasar þurfti á íslendingasögunum að halda og sótti þangað áræði og kjark; löngun til að búa til á íslandi fúllburða samfélag. Þess vegna hafði hann ánægju af lestri þeirra. Fólk ætti því að treysta sjálfúm sér til Iesturs og lesa þær fornar bækur sem tala við það en leggja sig síður eftir þögulum bókum. Það er til dæmis augljóst að Islendingasögumar eiga mun minna erindi við okkur nú en við samtímamenn Tómasar. Hins vegar eiga bækur margra samtímamanna Tómasar mjög ákveðið erindi við okkar samtíma. 10) Það er óþarfi að taka undir þetta með Tómasi; til þess hafa of margir gert það. Og í raun er fatt annað um þennan setningarpart að segja en benda á að hann er aðeins partur af setningu í langri ritgerð. 1 ]) Þetta er aftur á móti umhugsunarefúi. Hér er íslenskan tæki til að hugsa með. Ef við týnum henni glötum við jafúframt þeirri aðferð til hugs- unar sem er bundin í íslenskunni. Fögnuður Tóm- asar yfir að sögurnar björguðu íslenskunni ræðst af þessu eins og hann útskýrir betur síðar. A tímum látlausrar útgáfú orðabóka, íðorðabóka og ýmiss konar orðalista er gott að hafá þetta í huga. Tungumál eru fárvegir hugsunar. Eina leiðin til að varðveita þau er að hugsa með þeim. Ef hugsunin endurnýjast ekki steingervist tungumálið. 12) í ljósi fyrri ummæla Tómasar um samfélag manna er auðsætt hvað hann meinar með ættjarð- arást. Hún er ást á þessu samfélagi. Og ef fólk er tiibúið að skynja samfélag sitt sem lifandi, kvikt og ffjótt þá getur það kinnroðalaust játað því ást sína. Ef það skilgreinir það fyrst og ffemst á forsendum sem aðgreinir það ffá öðrum samfélögum — eins og þjóðrembumenn gera vanalega — þá litast ást þeirra af því. Sá sem elskar konu sína ekki fyrir hvað hún er heldur vegna þess að hún er ekki feit, pexar ekki mikið og er sjaldan kynköld, sá ber lífvana ást í hjarta sínu. „En skynsemi og reynsla votta það báðar að reisa má skorður við deyfð- inni eins og öðru illu því sem komið er undir mann- legum vilja. Því hvað er deyfðin nema svefn sálar- innar? En sálin getur vakað og á að vaka þegar skyn- samlegar róksemdir ráða til atorku og glaðvœrðar. “ Auglýsing UM VORIÐ KOMU AFTUR OG FÓLKIO ÞUSTI INN f SÓLSKINIÐ rnm* HAGKAUP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/985

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.