Læknablaðið - 01.12.1975, Page 15
Catapresan 150
klónidín
HVAÐ SEGJA ÞEKKTIR SÉRFRÆÐINGAR í OF HÁUM
BLÓÐÞRÝSTINGI UM CATAPRESAN 150?
Hoobler et.al., Hypertensionclinic Michigan Medical Center, Ann Arbor, Michigan,
draga saman þriggja ára reynslu af Catapresan 150 á eftirfarandi hátt:
»Við erum sannfærðir um, að Catapresan 150 er einstaklega öruggt og áhrifaríkt við
langtímanotkun« (1).
Onesti et.al, Hypertensionclinic, Hahnemann Hospital, Philadelphia:
»Við spáum því, að Catapresan 150, notað með þvagræsilyfjum, muni leysa af hólmi
reserpín, gúanetidín og alfametýldópa sem mest notaða lyfið gegn of háum blóð-
þrýstingi, ef ekki koma til ófyrirsjáanlegar aukaverkanir við langtímanotkun.« (2).
(1) Hoobler, S. et al.: Amer. J. Cardiol. 28 (1971) P. 67-73.
(2) Onesti, G. et al.: Circulation Research 28 og 29. (1971) P. 11-53—II-69.