Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 97 þessari reglu. Conjunctivitis er algeng- asti sjúkd. og með honum er opt sam- fara ectropion evertation og epiphora. Nú byrjar læknirinn á því að sondera táragangana og sker síðan canaliculi upp. Les auðvitað fyrst um það í bók sinni um augnsjúkd. Jafnframt er hugsað um, að lækna conj. Eptir nokk- urn tíma fer hann að verða leikinn i þessu. Nú kemur einhverntíma maður með ulc. serpens og hypopyon. Sectio Sæmish þarf að gjörast c: einfaldur skurður gegnum cornea. Við þetta finnur læknirinn hvernig er að skera í gegnum cornea inn í camera anter. og fær þá tilfinningu í fingurgómana. Þegar honum finnst þetta lært, svo vel sje, reynir hann næst einfalda iridectomi á glaucom sjúkl. og fyrst þegar hann þykist viss með þá operat. ræðst hann í cataractoperation og mun allt vel fara“. Guðmundur Hannesson gerir miklar kröfur til héraðslækna, að vísu mjög óraunhæfar, en hann gerði miklar kröfur til sjálfs sín, enda fann hann styrk sinn aukast með hverri þolraun. f anmn grein segir hann ennfremur: ,.Ég hef gjört hér ráð fyrir, að lækn- ar gjöri ef til vill iridectomi og cataract operation. Eg sé ekki að hjá því verði koroizt. Glaucoma getur ekki ætíð beðið eptir skipaferðum til augn- læknis, cornora al. geta fezt í lens og iriis og náðst burtu með extractio lentis eða iridectomi. Þó nú operat. misheppnist, þá er engu spillt, augað er farið hvort sem er. Undir slíkum kringumstæðum ber lækni að reyna cataracta operatio eða iridectomi áður en gripið er til enucleat“. Peynslan hefur sýnt að þrátt fyrir þess- ar brýningar gera héraðslæknar lítið annað fyrir augnsjúklinga en meðhöndla augn- angur og hvarmabólgu off augnaðgerðir eru í mesta lagi fólgnar í að nema burt sjúk augu O'g telst þó til algjörra undantekn- insa að svo sé gert.2 Seffja má, að G. H. sé brautryðjandi sjónverndarmála, þvx hann er fyrstur manna að benda á háa blindutíðni hér á landi og bendir á ráð til úrbóta. í læknablaði sínu segist hann hafa orðið þess var að augnsjúkdómar séu ýmsum læknum fótakefli og viti þeir ekki hvað gera eigi við slíka sjúklinga. Einfaldasta ráðið segir hann að eiga einhverja góða bók um augnsjúkdóma og lesa hana. Slíka bók verði allir læknar að eiga. Til að gera læknum þetta auðveldara skrifar Guð- mundur Hannesson greinaflokk um augn- kvilla í blað sitt til að benda á hvað al- gengast sé og þýðingarmest. Minnist hann á ýmislegt, sem reynzt hefur honum hag- nýtt. G. H. gerir sér ljóst hvað hægfara gláka er hættulegur sjúkdómur og leggur mikið upp úr því að fræða almenning um sjúk- dóminn eins og eftirfarandi tilvitnun í grein hans um gláku ber vitni: „Fyrir mörgum árum hitti ég dansk- an lækni, dr. med. Gad, sem fræddi mig á nokkru, sem jeg ekki vissi fyrr, þó skömm sje frá að segja, nefnilega því, að á íslandi eru ca. tífalt fleiri blindir en í flestum öðrum siðuðurn löndum. Honum þótti þetta, sem vonlegt var, hin mesta óhæfa og var svo hughaldið að vita um orsök þessa og lagfæra það, ef unnt væri, að hann ráðgjörði að ferðast hingað, bó farist hafi það fyrir. Hann spurði mig um hvernig á þess- um ósköpum stæði, en jeg var þá ófróður um það, nú veit ég, að orsökin er: glaucom, glaucom og aptur glau- com. Að jafnaði fer tala blindra í landi hverju eptir kultur þess og al- þýðumenntun. Það þykir því svartur blettur á þjóðum að tala þessi sje há. Það mætti því búast við að ísl. læknar hefðu skarpa þekkingu á þessum bættulega kvilla og ljetu sjer annt um að kveða hann niður að því leyti sem í þeirra valdi stendur. Einn þýðingar- mikill hlutur í þá átt er að útbreiða hjá alþýðu þekkingu á sjúkd. svo ekki komi fjöldi manna í ótíma til iæknis eins og annars vill vera. Því miður getum vjer ísl. læknar tæplega hrósað oss af því, að vjer höfum gjört skyldu vora hvað þetta atriði snertir. Flestir munu jafn ófróð- ir og jeg var um hina miklu blindu hjer á landi og orsök hennar, munu fæstir svo mikið sem þekkja byrjandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.