Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 31

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 31
LÆKNABLAÐIÐ 101 auknum fjárhagslegum stuðningi við há- skólanám í formi námslána og námslauna. Þessi tillaga var samþykkt. 5. Aðalfundur Læknafélags íslands 1970 á- lyktar, að setja beri lágmarksstaðal fyrir sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir á grund- velli tillagna nefndar L.R., sem birtist í Læknablaðinu, 1. og 2. tbl. 1967. Fundurinn telur að eðlilegt sé, að lækna- samtökin og stjórnendur áðurnefndra stofn- ana komi sér saman um slíkan lágmarks- staðal í samráði við heilbrigðisvfirvöld. 6. Aðaifundur Læknafélags Islands 1970 lýsir ánægju sinni yfir þeim árangri. sem náðist í kjarabaráttunni 1966. er læknar ríkis- spitalanna og Borgarspítalans fengu sér- stök vinnuherbergi og læknisfræðilegt bókasafn með góðri sérritaþ.jónustu. Fundurinn ályktar, að læknum beri skylda til að hagnýta sér þessa bættu aðstöðu til viðhaldsmenntunar, og bendir á, að læknar þurfi að ætla sér nægan tíma á hverjum degi til lesturs læknisfræðirita. Fundurinn telur, að við samningagerðir beri læknafélögunum að leggia ríka á- herzlu á. að læknum sé ætlaður nægur tími til lesturs og viðhaldsmenntunar. 7. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 sam- þykkir, að stofna nú þegar Félag embættis- lælena sem deild innan L.I. Skal stjórn skipuð þrem aðalmönnum oe tveimur vara- mönnum og skal kosin á aðalfundi L.l. til tveggja ára í senn. Fyrsta stjórn Félags embættislækna. kiör- in á aðalfundi L.I. 1970 skv. þessari tillögu, skal setja félaginu nánari starfsreglur. Siðar á fundinum voru kosnir í stjórn fé- lags embættislækna þeir Jón Sigurðsson, form., Brynjólfur Steingrímsson, ritari, Baldur Johnsen og til vara Þórður Oddsson og Bragi Ölafsson. 8. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 læt- ur í ljós áhyggjur vegna Inúkrunarkvenna- skorts, sem svo mjög hefur gert vart við sig. Er fyrirsjáanlegt, að verði ekki ráðin bót á þessum vandkvæðum. muni þau leiða til hnignandi heilbrigðisþ.iónustu. Þvi vill fundurinn eindregið mæla með því, að komið verði enn frekar til móts við til- lögur og kröfur Hiúkrunarfélags Islands varðandi menntun og launakjör hiúkrun- arfólks. 9. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 vill vekja athygli heilbrigðisstjórnar á nauðsyn þess að bæta kiör hinna ýmsu starfshÓDa innan heilbrigðisþjónustunnar (paramedi- cal staff), þar eð bætt kiör eru veigamikill þáttur í að laða fólk að þessum störfum. 10. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 legg- ur áherzlu á, að tekið verði til athugunar uppkast það að þingsályktunartillögu, sem sent vnr heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar Alþingis. dags. 18. apríl 1970, og síðar var vísað til ríkisstjórnarinnar. Fundurinn telur mikilvægt. að þær lækna- stöður, sem um getur í nefndu uppkasti, verði stofnsettar hið fyrsta, þar sem eigi eru læknar tiltækir að hlaupa undir bagga í veikindum eða öðrum forföllum lækna í dreifbýlinu. Tillagan var samþykkt. 11. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 felur stjórn L.I. að láta gera athugun á kostnað- aráætlun varðandi byggingu á þaki Domus Medica með það fyrir augum að skrif- stofur félagsins geti nýtt það húsnæði, en jafnframt verði þar aðstaða til fundahalda fyrir sérgreinafélög og einnig tvö eða þrjú gistiherbergi fyrir lækna utan af landi, sé þess kostur. 12. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970 harm- ar, hversu tengsl félagsins við svæðafélögin hafa minnkað sl. tvö ár. Til að ráða bót á þessu leggur fundurinn til, að upp verði tekin aftur útgáfa fréttablaðs til svæðafé- laganna eða reglulegir fréttanistlar birtir i Læknablaðinu þegar stjórn L.I. telur það hentugra. Tillagan samþykkt. Loks var sambykkt eftirfarandi tillaga frá Læknafélagi Austurlands, og fylgdi hénni löng greinargerð: 13. Aðalfundur Læknafélags Islands 1970. felur stiórn sinni að hefja nú þegar aðgerðir er stefni í þá átt að auka áhrif félagsins á mótun og framkvæmd almannatrygginga hér á landi. Verði þetta m.a. gert með því að fara þess á leit við ráðherra tryggingamála. að hann skipi mann tilnefndan af L.I. í nefnd þá. er sett hefur verið til að semja frumvarp til nýrra tryggingalaga. Kosning stiórnar L.l. Arinbjörn Kolbeinsson er áfram formaður (kiörinn í fvrra til tveggia ára), og iafnframt. eru Brynleifur Steingrímsson og Guðsteinn Þengilsson áfram meðstiórnendur af sömu á- stæðu. Skv. lagabreytingum á síðasta aðal- fundi. vnru aðrir stiórnarmenn bá aðeins kiörnir til eins árs. en eru nú knsnir til tveggia ára. Fráfarandi ritari. Friðrik Sveinsson. hafði beðizt eindregið undan endurkjöri, og var í hans stað kosinn Baldur Fr. Sigfússon. Giald- keri var endurkiörinn Guðmundur .Tóhannes- son og meðstiórnandi í stað Baldurs Sigur- áteinn Guðmundsson. Fundarlok: Formaður Arinhiörn Kniheinsson bakkaði fráfarandi ritara. Friðrik Steinssvni. vel unn- in störf ng bauð velknrnna í hans stað Baldur Fr. Sivfúcson. svn ng Sigurstein Guðmundsson. sem nú tekur sæti meðstiórnanda. Loks fhitt.i hann Erni Biamasvni ng Einan Guttormssvri bakkír fvrir undirbúning fund- arins nc móttnkur ajiar. Sleit fnrmaður siðan fundi. en að fundi Inkn- um var haldin ráðstefna nm heilbrigð’smáL har fhitti Baldur Johnsen framsöguerindi um mengun og umhverfisvernd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.