Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 32

Læknablaðið - 01.12.1975, Page 32
102 LÆKNABLAÐIÐ KAFLAR ÚR ÁRSSKÝRSLU L.l. STARFS- ÁRIÐ 1970-1971 Inngwngur Skýrsla þessi, sem flutt var af Arinbirni Kol- beinssyni formanni L.l. á aðalfundi L.I. 16. september 1971 nær yfir tímabilið 18. júní 1970 til 15. sept. 1971. Gjaldskyldir félagar i L.I. 1. janúar 1971 voru 321, þar af 252 í Læknafélagi Reykjavíkur. 15. júni 1971 voru íslenzkir læknakandidatar sam- tals 446, þar af með lækningaleyfi 360, búsettir á Islandi 369, búsettir erlendis 89. Sérfræðing- ar voru 212, og skiptust þeir niður á 25 sér- greinar. Læknakandidatar án lækningaleyfis voru samtals 86. Stjórn og stjórnarfundir Á aðalfundi L.I. i júní 1970 voru þessir menn kosnir í stjórn: Guðmundur Jóhannesson end- urkjörinn gjaldkeri til 2ja ára, Baldur Fr. Sig- fússon ritari til 2ja ára. I varastjórn voru kosnir til tveggja ára Sigursteinn Guðmunds- son og Guðsteinn Þengilsson. Stjórnin var því á starfsárinu þannig skipuð: Arinbjörn Kol- beinsson, formaður, Guðmundur Jóhannesson, gjaldkeri, Baldur Fr. Sigfússon, ritari. I vara- stjórn: Brynleifur Steingrimsson, Sigursteinn Guðmundsson, Guðsteinn Þengilsson. Stjórnin hefur haldið 41 fund á Starfstíma- bilinu, þar af 4 fundi sameiginlega með stjórn L.R., en þar hefur verið fjallað um þau mál, sem sérstaklega varða bæði félögin, svo sem rekstur skrifstofu, viðbyggingu við Domus Medica, samninga og tillögur um nýja heil- brigðislöggjöf. Þá hefur stjórnin haldið tvo fundi með stjórn og bráðabirgðastjórn hins nýja Embættislæknafélags, sem stofnað var á árinu. Starfsemi skrifstofu HtJSNÆÐIÐ Engar breytingar urðu á húsnæði skrifstof- unnar á árinu, en sökum vaxandi starfsemi hennar og aukinna þarfa fyrir geymslurými, hafa þrengsli gert meira vart við sig en áður. ÁHÖLD Keypt hefur verið ný Ijósritunarvél af mjög fullkominni gerð fyrir skrifstofuna, þannig að hægt er að taka ljósrit úr tímaritum og bókum á fljótari og ódýrari hátt en hægt var með vél- inni, sem skrifstofan átti fyrir, en hún hefur verið seld. Þá hefur verið ákveðið að kaupa nýja orðabelgi fyrir skrifstofuna. STARFSLIÐ Fast starfslið skrifstofunnar hafa verið þrjár stúlkur, þar til í mai, að ráðin var auk þess stúlka hálfan daginn. Lára M. Ragnarsdóttir er skrifstofustjóri, María Kristleifsdóttir ann- ast bókhald og Birna Loftsdóttir almenna af- greiðslu og auk þess nokkra vélritun. 1 maí var Elín Banine ráðin hálfan daginn til vélritunar- starfa. Bókhaldslega umsjón með skrifstofunni og endurskoðun á reikningum Læknafélags Is- lands og einnig þeirra sjóða, sem eru í vörzlu skrifstofunnar, hefur Guðjón Eyjólfsson, lögg. endurskoðandi, annazt. Rætt hefur verið um að ráða framkvæmdastjóra að skrifstofunni, og hafði Læknafélag Reykjavíkur aflað sér fjár- hagslegrar heimildar til þess að taka þátt í launagreiðslum fyrir framkvæmdastjóra, en að svo komnu máli hafa engar ákvarðanir verið teknar, einkum vegna þess, að húsnæði mundi ekki vera fyrir hendi, til þess að hægt væri virkilega að nýta starfskrafta sérmenntaðs framkvæmdastjóra, en yfirleitt hafa þær skoð- anir komið fram. að æskilegt sé, að hann hafi háskólapróf i viðskiptafræðum, geti annazt öll erlend bréfaviðskipti, séð um bókhald, haft yfirsýn yfir alla samninga og verið samninga- nefndum til aðstoðar, hjálpað til að samræma samninga og þannig að nokkru leyti sparað lögfræðilega aðstoð. Þá er einnig talið æski- legt, að framkvæmdastjóri annist eftirlit með því, að launagreiðslur til lækna færu skv. samningum, en skv. erlendum rannsóknum hefur komið í Ijós, að stéttarfélög, sem ekki annast slikt eftirlit, tapa u.þ.b. 2% af launum félagsmanna sinna. Hvernig þessu er háttað hér á landi, er ekki vitað, þó er kunnugt um mistök í launagreiðslum. VERKEFNI SKRIFSTOFUNNAR Starfsþættir skrifstofunnar eru í aðaldrátt- um þeir sömu, en viðfangsefnum fjölgað til muna, t.d. hefur vélritun aukizt um 30%. Minni háttar fjölritun hefur verið framkvæmd á skrifstofunni, en fjölritun fréttabréfa, sem gerð er með sérstakri ljósprentunartækni, hef- ur verið fengin hjá Fjölritunarstofu Daníels Halldórssonar. Innkomin velta s.l. árs var 22 millj. króna. Um sundurliðun verkefna visast til ársskýrslu 1969—1970. Lögfræðileg aöstoö Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hrl., hefur verið lögfræðilegur ráðunautur félagsins eins og undanfarin ár. Hefur stjórn félagsins leitað álits hans í öllum þeim atriðum, sem talið er, að séu lögfræðilegs eðlis, en einkum hefur þjónusta hans verið í sambandi við Húsavíkur- málið svo og breytingar á kjörum héraðslækna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.