Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 33

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 33
LÆKNABLAÐIÐ 103 Afgreiðsla mála frá síðasta aðalfundi Fundarályktanir síðasta aðalfundar L.I. hafa verið sendar þeim opinberu aðilum, sem tillög- urnar snerta, en einnig hafa þessar tillögur verið sendar ýmsum öðrum aðilum og efni þeirra verið kynnt opinberlega. Fréttabréf L.l. Á aðalfundi L.I. í Vestmannaeyjum 1 júní 1970 var samþykkt tillaga þess efnis að sjá um útgáfu fréttabréfs til svæðafélaganna eða láta birta reglulega fréttapistla í Læknablaðinu. Þar sem fréttaþjónusta þessi er nýjung í starf- semi félagsins og einnig m.t.t. þess, að útgáfa Læknablaðsins hefur orðið fyrir allmiklum töf- um á þessu ári, þá þótti réttara að hefja starf- semi þessa með sérstöku fréttabréfi og voru þrjú slík bréf gefin út, eitt i nóvember, annað í apríl og það síðasta í ágúst. Fyrsta frétta- bréfið var eingöngu sent formönnum svæða- félaganna, enda fjallaði það að mestu um aðal- fundinn og samþykktir, sem þar voru gerðar. Félagsmenn óskuðu samt eftir, að bréf þetta yrði sent öllum læknum utan Reykjavíkur og var það gert. Síðari fréttabréfin hafa einnig verið send öllum læknum utan Reykjavíkur og síðasta fréttabréfið, sem kom út í ágúst, var sent öllum meðlimum L.l. Þá hefur verið rætt við L.R. um að gefa út sameiginlegt fréttabréf fyrir bæði félögin, og er í síðasta fréttabréfi raunar spor í þá átt, því að þar er efni, er vnrðar alla meðlimi L.l. og væri mjög æskilegt að koma á samvinnu við L.R. i sambandi við þessa útgáfustarfsemi. Efni fréttabréfanna hefur aðallega verið byggt upp af úrdráttum úr stjórnarfundargerðum L.I. og einnig hafa verið settir úrdrættir úr bréfum, sem stjórn L.I. hefur skrifað, og birtar í heild álitsgerðir, sem sérfræðilegir ráðunautar félagsins hafa samið. Þá hefur læknum verið gefinn kostur á að koma á framfæri hugmyndum i bréfi þessu eftir því, sem þeir hafa óskað. Þetta hafa læknar á Akureyri notfært sér, og hefur verið komið á framfæri þar upolýsingum um heim- ilislæknisþjónustu þar í bæ og upplýsingum um þann læknaskort, sem þar ríkir, svo og starfsaðstöðu fyrir lækna í almennum praksís. Sumardvalarheimili lœkna I samræmi við samþykkt, sem gerð var á aðalfundi L.I. 1970, ákvað stjórnin að skrifa bréf til svæðafélaganna og kanna áhuga þeirra á því. að iæknasamtökin beittu sér fyrir kaup- um á jörð, Þar sem aðstaða væri til þess að reisa sumarbústaði og jafnframt æskilegt, að veiðiaðstaða fylgdi með. Sum :'f aðildarfélög- unum skrifuðu öllum meðlimum sínum bréf varðandi þetta mál. en fengu mjög fá svör. Yfirleitt hafa þær undirtektir, sem stjórn L.I. hefur fengið. verið miög dræmar, og virðist áhugi fyrir þessu máli næsta lítill. Á það var bent í bréfinu, að á undanförnum 2—3 árum hafa fjölmörg félagasamtök fest kaup á land- svæðum í sama skyni. þannig að gera má ráð fyrir, að bráðlega verði mjög örðugt óg æ dýr- ara að fá keypt land, þar sem reisa megi marga sumarbústaði við hentugar aðstæður. Þar sem undirtektir hafa verið svo dræmar frá félagsmönnum, hefur stjórn L.I. ekki séð sér fært að gera neitt frekar í máli þessu. Stofnun Embœttislœknafélags Meðal þeirra ákvarðana, sem teknar voru á aðalfundi 1970, var stofnun Embættislækna- félags, en það mál hefur verið á döfinni i ára- tug eða lengur, en aldrei náð endanlega fram að ganga. Á síðasta fundi var.kosin undirbún- ingsstjórn í félag þetta, og kallaði stjórn L.l. hana til fundar. Var henni falið að semja drög að lögum og ganga frá varanlegri stjórn í fé- laginu, og framkvæmdi undirbúningsstjórnin það verk og tilkynnti um endanlega stofnun Embættislæknafélags Islands, sem starfar sem deild innan L.I., og mun það samrýmast lögum L.I., þar eð aðalfundur hefur viðurkennt fé- lagið. Undirbúningsstjórn þessa félags skipuðu: Jón Sigurðsson, borgarlæknir, Brynleifur Steingrímsson, ritari og Baldur Johnsen. Vara- menn voru: Þórður Oddsson og Bragi Ólafs- son. Stjórn þessa félags skipa nú: Kjartan Jó- hannsson, formaður, Grímur Jónsson, Friðrik Sveinsson, Brynleifur Steingrímsson og Þórður Oddsson. Lög félagsins fylgja með ársskýrsl- unni sem fylgiskjal. Embættislæknafélagið bauð til fundar norrænna embættislækna í Reykjavík dagana 13.—16. ágúst 1971, og sóttu þann fund 114 erlendir gestir, en aðalefni fundarins var mengunarvandamálið og læknis- Þiónusta utan sjúkrahúsa, og voru 5 erindi flútt um hvort efni. Erindi fluttu: Baldur Johnsen, B. Mollstedt, Aage Gilberg. Tore Kristiansen, Kosti Mylly- koski, Brynleifur Steingrímsson, Rainer Westerlund, H. P. Nesvold, P. Hye- Knudsen og Henry Larsby Aðild að Landssambamdi gegn áfengisbölinu Á aðalfundi L.l. 1970 var ákveðið, að L.I. gerðist aðili að Landssambandi gegn áfengis- bölinu, og kaus stjórnin þessa menn til að vera fulltrúa í stjórn félagsins á fundum sambands- ins: Baldur Johnsen og Jakob Jónasson. Bind- indisdagur 1970 var sunnudagurinn 1. nóvem- ber. Umrœður um aðild að Stjórnunarféiagi Isiands og sijórnunarmál Á aðalfundi 1970 var samþykkt heimild fyrir st.iórn L.I. að gerast aðili að Stjórnunarfélagi Islands, ef slíkt teldist hagkvæmt fyrir lækna. St.jórnin hafði í hyggju að halda námskeið í stjórnun fyrir lækna. og hafði samráð við framkvæmdastjóra Stjórnunarfélagsins, og kynnti hann þau námskeið, sem Stjórnunar- félagið gæti boðið læknum. Við athugun á því máli sýndist flestum, að námskeið þessi væru cf einhliða bundin við rekstur verzlunarfyrir- tækja, til þess að þau gætu komið að verulegu gagni. Telur stjórn L.I. því enn ekki tímabæra aðUd að Stjórnunarfélagi Islands Ákveðið var að halda umræðu- og fræðslu- fund um hlutverk lækna í stjórnun heilbrigðis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.