Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 48

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 48
114 LÆKNABLAÐIÐ velda eðlilega lækningastarfsemi og auðvelda smygl og ólöglega sölu fíkniefna, ávana- og fiknilyfja í landinu. Þess vegna er nauðsyn- legt, að kannað verði til hlítar, hvort um sé að ræða misnotkun eða ofnotkun umræddra lyfja í starfsemi lækna og verði þá beitt lög- um um endurritunarheimild i víðtækari mæli en hingað til hefur verið gert. Fundarsamþykkt Kvenfélagasambandsins fylgir enginn rökstuðningur, og er því eðlileg- ast að álykta. að hún sé fram komin vegna blaðaskrifa og orðróms, sem skapazt hefur, en fundarsamþykktin sýnir skoðanir almennings á þessum efnum og gefur sannarlega tilefni til þess. að málið sé rannsakað og greið svör gef- in. Þá er einnig bess að geta, að í fundarsam- þykktinni fellst áminning um varkárni í ávís- un deyfilyfja. Nú er ekki vitað, hverjir eða hvort nokkrir yfirleitt þurfi á slikri áminn- ingu að halda, og af þeim ástæðum er rann- sókn óh.iákvæmileg. Með tilliti til þess. sem að framan segir, fer st.iórn Læknafélags Islands þess á leit við heil- brigðisyfirvöld, að ,.hypnotica“ og ..sedativa" verði nú þegar gerð afritunarskvíd. Gerðar verði skýrslur um ávísanir og notkun þessara lyfia með sama hætti og nú er gert um hin sterkari fíkni- og deyfilvf. Ef svo kynni að fara. að einhvers staðar finnist mistök í sam- bandi við notkun hynnotica og sedativa, þá er bað ósk Læknafélags Islands. að lögum frá 1968 verði beitt. t.il leiðréttingar slikra mála, ef slíkt reynist nauðsvnlegt. Afritun þessara Ivfia mun eigi gerð í öðrum löndum, og hefur ekki verið talin þörf á henni hér, en auk þess krefst hún allmikillar vinnu og kostar nokkurt fé. Nú er hins vegar brýn þörf á þessari athugun til þess að evða órök- studdum orðrómi. gera vissa þætti lækninga- starfseminnar framkvæmaniega með eðlileg- um hætti og beina athvgli fólks að hinum ra.unverulegu orsökum nautnalyfia- og nautna- efnavandamáls í nútímaþióðfélagi. Við vilium benda á. að ef tekin er upn nú- tímatækni við afritun lvfseðla. verður vinna vart tilfinnanlega mikil. Þar sem um svo mik- ið velferðarmál er að tefla. ætti ekki að horfa í kostnað. sem eðlilegt er. að greiddur verði úr ríkissióði. Við væntum þess, að heilbrigðis- vfirvöid siái sér fært að hefja athugun þessa h;ð fyrsta. Virðingarfyllst. f.h. stiórnar Læknafélags Islands Arinbjörn Kolbe'nsson. form. 6. sept. 1971. Kvenfétagasamband Islands r'/c> Sigriðu1- Thorlacius, HaUvei.garstöðum. Reykiavik. Læknafélag Islands hefur móttekið bréf d''gs. 19.8. 1971 m^f5 fundarsamþvkkt frá 19. landsþingi Kvenfélagasambands Islands, þar sem landsþingið skorar á læknastéttina að gæta varúðar í því að gefa lyfseðla fyrir lyfj- um, sem flokkast geta undir ávana- og fíknilyf. Hér mun vera átt við róandi lyf og svefnlyf. Þó kann að vera, að fundarsamþykktin taki einnig til hinna sterkari fíkni- og deyfilyfja (morfíns, ópíums, kókaíns, codeíns og pethe- dins). I þessu sambandi viljum við taka fram, að þessi sterku fíkni- og ávanalyf eru, að þvi er við bezt vitum, hér á landi eingöngu í hönd- um lækna, og ekki vitað. að þeim sé smyglað til landsins. Eftirlit með þessum lyfjum er reglubundið og strangt, afrit eru tekin af lyf- seðlum, sem skrifuð eru á lyf þessi og gerðar skýrslur um notkun þeirra mánaðarlega. Þess- ar skýrslur eru gerðar með nútíma tækni, bannig að þær eru tilbúnar fáum dögum eftir lok hvers mánaðar og liggja þá fvrir til athuv- unar hiá landlækni. Þetta stöðuga og stranga eftirlit hefur örsjaldan gefið tilefni til athuga- semda. Samkvæmt upolýsingum heilbrigðisvf- irvalda er engin fíknineyzla ÓDÍums, morfíns né kókaíns hér á landi. og talið er álitamál, hvort dæmi finnist um fíknineyzlu pethedins. Mun vart þekkiast betri árangur á þessu sviði í öðrum löndum. Hins vegar eru skýrslur ekki gerðar um notkun róandi lvfia, svefnlyfja og ýmissa örv- andi ivfia annarra en amnhetamins. Heildar- notkun þessara lyfia hér á landi mun bó hlut- fallslega sízt meiri en í nágrannalöndum. en bar sem sundurliðaðar skýrslur liggja ekki fvrir. er ekki útilokað að í einstökum tilvik- um skorti fvllstu varúð í ávísun þessara lvfia. 1 órökstudduni blaðaskrifum hefur því iafn- vel verið haldið fram, að iæknar eigi aðalsök- ina á nevzlu ávanalvfia hér á landi. Slíkur órökstuddur söguburður getur haft ýrnis kon- ar óheillavænlegar afleiðingar í bióðfélaginu. og með tilliti tii þessa hefur L.l. ítrekað áður fram bornar óskir um nánari rannsókn þessara mála og ritað land'ækni bréf dags. 7. sent. 1971 þar að iútandi. Afrit af því bréfi fvlgir hér með. Með b''d að gera ivf bau. er hér um ræðir. afrlt.nna.rs’rttld og b'ait-' lömjm nr .an/1969 gr. 99—96 hofim boimvirrgicqtiórnin í bnndí ná- kvaema "óf'"'ó til how °ó fvlgjast nákvæmlega meö ávísnn lækn" á h°ssi Ivf ov gera öruwar ráðstafanir tii að stöðva mi=f°rli. of slikt finnst. Trög hau. er hér um ræðir, hafa verið sett ; samráði við læknastéttina. Pétt er að benda á. að iyf þau. er hér um ræðir. b.e.a.s. róandi lvf (tranauilizers). svefn- lvf og örvandi lyf, eru meðal hinna þýðingnr- mestu lvfiafiokka, sem læknar hafa fengið i hendnr á síðari árum. notkun beirra hefur ger- brevtt liðan og starfsgétu fiölda fólks. en að siálfsögðu eru þau eins og öil misvirk ivf vandmeðfarin og nauðsynlegt að fyllsta ör- yggi.s sé ætíð gætt. I ýmsum tilvikum er vandi að skera úr. hvað er hæfilegur skammtur þessara ivfja, og er slíkt stundum aðeins á færi sérfræðinga í geðlækningum. Skráning og skýrslugerð um þessi lyf stuðlar að ótviræðu öryggi á þessu sviði, en mun trúlega ekki hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.