Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 49

Læknablaðið - 01.12.1975, Qupperneq 49
LÆKNABLAÐIÐ 115 áhrif á nautnaefna- né nautnalyfjaneyzlu í landinu. Hins vegar mun hún gera rannsókn á grunnorsökum þess vandamáls auðveldari. Þau fíkniefni, sem á undanförnum árum hafa skapað mest vandamál í tækniþróuðum þjóðfélögum, eru hassis, LSD og heroin. Stað- reyndin er sú, að enginn íslenzkur læknir hef- ur nokkurn tíma ávísað eða getur ávísað þess- um efnum. Þau eru ekki lyf heldur fíkniefni, sem ekki eru á lyfjaskrá. Dreifing og notkun þessara efna, sem einkum hafa skapað alvar- leg þjóðfélagsvandamál, eru því ekki í höndum lækna fremur en t.d. notkun áfengis eða tó- baks. Til þess að unnt sé að snúa sér að vanda- málinu, eins og það liggur fyrir, þarf að eyða þeim misskilningi, að ávísanir lækna á ávana- lyf sé orsök fíkniefnaneyzlu, og þess vegna er nauðsynlegt að taka upp skráningu og skýrslu- gerð þá. sem læknafélagið hefur óskað eftir að heilbrigðisvfirvöld taki upo. Væntum við þess, að Kvenfélagasamband Islands styðji þessa málaleitan við heilbrigðisyfirvöid. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Læknafélags íslands Arinbjörn Kolbeinsson, form. Bankamálanefnd Stjórn Læknafélags Islands skipaði í sam- vinnu við stjórn Læknafélags Reykjavíkur nefnd til þess að gera athugun á fyrirkomu- lagi bankamála lækna og kanna, hvort fram- tíðarviðskipti við Búnaðarbankann væru hag- kvæm eða hvort æskilegt væri að gera á þeim breytingar. I nefnd þessa voru kosnir af hálfu L.I. Stef- án Bogason og Kjartan Jóhannsson. Keflavíkurmál I grein, sem birtist í Morgunblaðinu 7. jan. 1971, kom fram gagnrýni á ákveðin atriði í sambandi við stöðuveitingar við Sjúkrahúsið í Kefiavík, og var atriðum þeim, sem í grein- inni birtust, eigi mótmælt opinberlega, og taldi stjórn Læknafélags Islands þvi eðlilegt að taka þetta mál ’til nánari athugunar. Stjórn L.I. skrifaði eftirfarandi bréf til land- Jæknis og ræddi málið einnig við hann á fundi, þar sem hann bar fram ýmsar munnlegar skýringar. Önnur atriði þessa máls hefur Læknafélag Reykjavíkur fjallað um. 15. janúar 1971. Hr. landlæknir, Sigurður Sigurðsson, Arnarhvoli, R. I grein Kristins Kristinssonar, Keflavík, „Einn kapítuli í læknamálum Suðurnesja“, sem birtist í Morgunblaðinu þ. 7.1. sl„ eru til- færð nokkur atriði úr bréfi landlæknis til stjórnar Sjúkrahúss Keflavíkurhéraðs, dags. 19.11. sl., þar sem fjallað er um umsóknir um stöðu yfirlæknis við sjúkrahúsið. Atriði þessi hafa eigi verið borin til baka, svo vitað sé, og er því ekki ástæða til annars en að ætla, að þau séu rétt eftir höfð. I greininni kemur m.a. fram, að Jón K. Jó- hannsson, sem verið hafði yfirlæknir við sjúkrahúsið hartnær 12 undanfarin ár, sótti um endurráðningu vegna breyttra aðstæðna. Hins vegar er Jón ekki meðal þeirra lækna, er landlæknir mælir með til starfsins. I umsögn landlæknis um Jón K. Jóhannsson eru taldir þrír kostir hans, þ.e.a.s. lengst lækn- isreynsla umsækjenda, ágæt framhaldsmennt- un á mjög góðum sjúkrahúsum í Bandaríkjun- um og sérfræðiviðurkenning í þeirri grein, sem æskileg þótti til starfsins, er það var auglýst, „og mætti því þykja eðlilegt, að hann yrði endurráðinn". Þrátt fyrir það hlýtur Jón eigi meðmæli landlæknis, og virðist eingöngu valda ..þrálátur orðrómur um æði erfiða samvinnu hans. bæði við aðra lækna í læknishéraðinu og fleiri". Það vekur furðu stjórnar L.I., ef hið háa landlæknisembætti leggur orðróm til grund- vallar umsögn um hæfni læknis til starfa. Þó vekur það enn meiri undrun, ef landlæknir ætlar öðrum en embættinu að reyna sannleiks- gildi slíks orðróms. Einkum hlýtur að teljast hæpið að vísa slíkri rannsókn aigjörlega í hendur þeirra aðila á staðnum, ólæknislærðra, sem umsögnin er stíluð til. Stiórn L.í. er sammála þeirri skoðun land- læknis, að samvinnuhæfileiki lækna sé mjög mikilsverður eiginleiki, og taka beri tillit til hans við stöðuveitingar, en hins vegar verður að teiia siálfsagt. að samstarfshæfni sé könn- uð með sama hætti hiá öllum umsækjendum. Má í þessu sambandi minna á, að oft er ruglað saman hugtökunum samvinnulipurð og undan- látssemi. begar rætt er um mannleg samskipti. Með hliðsjón af því. sem að framan segir. getur stjórn J^æknafélags Islands ekki látið hjá líða að mótmæla eindregið þeirri aðferð, sem beitt hefur verið af hálfu landlæknis- embættisins í þessu máli. eftir því, sem fram kemur í ofangreindri blaðagrein. Virðingarfyllst. stiórn Læknafélags Islands, Arinbjörn Kolbeinsson. formaður Baldur Fr. Sigfússon. ritari Guðmundur Jóhannesson, gjaidk. Laun héraöslækna 1 samningum. er B.S.R.B. gerði við fiármála- -áðunevtið um kiör opinberra starfsmanna í lok ársins 1970 voru héraðslæknar hækkaðir í 27. launaflokk Var hækkun bessi bó bundin sérákvæðum í 20. gr. samningsins. Þar segir svo: ..Sé starfi Svo háttað skv. lögum eða sHórnarfvri'-rrælum að starfsmaður nlóti sér- stakra greiðs'na til v’ðbótar föstum launun fvrir störf. sem hann leysir af hendi í st.arfi og mat bess til launa miðast. við er ríkinu hoimilt. að m;ða launagreiðs'ur v;ð Iæ°rri launaflokk með hbðsjón af þessum sérstöku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.