Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 72

Læknablaðið - 01.12.1975, Side 72
126 LÆKNABLAÐIÐ stjórn Domus Medica og farið fram á að læknafélögin verði látin sitja fyrir um leigu á því húsnæði, sem losnar á næsta ári. Helztu verkefni skrifstofunnar Eins og að framan greinir er framundan endurskipulagning skrifstofunnar með tilliti til bættrar þjónustu við félög og félaga lækna- samtakanna. Verður fyrst um sinn reynt að leggja áherzlu á aukna skilvirkni þeirrár starf- semi sem fram fer á skrifstofunni á hverjum tíma. Að svo stöddu verður ekki sagt fyrir um það, hvort og þá hvaða ný verkefni skrifstof- an kann að taka að sér i náinni framtíð, þó má ætla að ef til sameiningar námssjóða lækna og námssjóðs sjúkrahúslækna kemur, verði starfsemi þess sjóðs í verkahring skrifstofunn- ar. Þeirri hugmynd hefur verið hreyft að færa tímaritakaup lækna, sem skrifstofan annast nú, yfir til bókaverzlunar, sem sérhæft hefur sig í viðskiptum við erlenda aðila. I fljótu bragði virðist sem það ætti að bæta þá þjón- ustu sem læknar njóta nú á þessu sviði. Skrif- stofan yrði eftir sem áður sá aðili, er læknar sneru sér til með sínar pantanir og greiðslur. Hér á eftir verður reynt að gefa nokkra mynd af því, hver helztu verkefni skrifstof- unnar eru í dag: I. Umsjón fjármála L.t. og L.R. 1. Innheimta félagsgjalda. 2. Innheimta tekna fyrir veitta þjónustu. 3. Varzla sjóða félaganna. 4. Daglegt bókhald, árlegt reikningsupp- gjör. II. Umsjón lífeyrissjóös lœkna, námssjóðs sjúkraliúskekna, styrktarsjóðs lœkna, 1. Varzla sjóða. 2. Innheimta iðgjalda. 3. Veiting lána og styrkja; útbúnir víxl- ar og tryggingarbréf. 4. Daglegt bókhald, árlegt reikningsupp- gjör. III. Umsjón LœknablaÖsins. 1. Varzla sjóðs blaðsins. 2. Vélritun efnis; að nokkru leyti. 3. Auglýsingasöfnun. 4. Afgreiðsla. 5. Innheimta. 6. Daglegt bókhald og reikningsuppgjör. IV. Upplýsingastarfsemi. 1. Varðandi einstaklinga: a) Ráðninga- og launakjör. b) Einstök taxtamál. 2. Varðandi hópa: a) Kjaramál og sérstakir samningar, yfirlit um samninga. Uppsögn og endurskoðun. b) Lög og reglugerðir ýmissa sjóða. c) Tryggingarmál. 3. Varðandi stéttarheildina. a) Heilbrigðislöggjöf. b) Lög og codex félaganna. c) Fundir og námskeið félaganna. d) Spjaldskrár. e) Vmis gagnasöfnun. V. Undirbúningur og framkvæmd: Læknaþings, aðalfunda, stjórna, sjóð- stjórna- og nefndafunda. VI. Umsjón meö tímaritakaupum lœkna. Pantanir, innheimta. VII. Ýmis önnur starfsemi. 1. Innlendar og erlendar bréfaskriftir. 2. Fréttatilkynningar, fréttabréf, fund- arboðanir. 3. Samband við íslenzka lækna erlendis. 4. Samband við erlend læknafélög og W.M.A. 5. Samstarf við önnur félög heilbrigðis- starfsfólks. 6. Samband við félag læknanema. 7. Upplýsingar og fyrirgreiðsla við er- lenda lækna. 8. Upplýsingar til umboðsmanna er- lendra fyrirtækja og stofnana. 9. Samvinna við sjálfseignarstofnunina Domus Medica. 10. Afgreiðsla Ekknasjóðs. 11. Upplýsingar til almennings. VIII. Seld þjónusta. 1. Símavarzla vegna neyðarþjónustu kl. 08.00—17.00. 2. Vélritun og ljósritun fyrir einstaka lækna. Þær breytingar hafa orðið á starfsliði skrif- stofunnar auk ráðningar framkvæmdastjóra, að Lára M. Ragnarsdóttir, sem veitt hefur skrifstofunni forstöðu undanfarin ár, lét af störfum 1. mai sl. María Kristleifsdóttir, sem færði allt bókhald félaganna, auk annarra starfa, lét af störfum 1. marz sl. og hóf hjúkr- unarnám. Birna Loftsdóttir hætti störfum 1. október 1971. Þakkar stjórn L.I. öllum þessum stúlkum vel og samvizkusamlega unnin störf á undanförn- um árum. Frú Sofie Markan hóf störf á skrifstofunni 7. október 1971, og vinnur við vélritun og alla almenna afgreiðslu auk símavörzlu. Frú Fanney Guðmundsdóttir, sem áður hef- ur unnið hjá læknasamtökunum (til ársins 1962) hóf störf á skrifstofunni 19. maí sl. Vinn- ur hún hálfan daginn, aðallega við bókhald. Ingrid Markan hefur verið ráðin á skrif- stofuna í sumar í 3ja mánaða orlofi Elínar N. Banine. Helztu verkefni stjórnar L.Í.: Lœknaskortur í dreifbýli Svo sem kunnugt er varð uppi fótur og fit sl. haust, er ljós varð sá vandi, er steðjaði að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.