Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 75

Læknablaðið - 01.12.1975, Síða 75
LÆKNABLAÐIÐ 129 þ.e.a.s. aðstoðarlæknum, sem lokið hafa kandi- datsári og hafa auk þess að baki tveggja til þriggja ára starf á sjúkrahúsunum. Rdðstefnur 3. okt. 1971 var haldinn umræðufundur í Helsinki um menntun og framhaldsmenntun heimilislækna. Sat Þóroddur Jónasson, héraðs- læknir á Akureyri, þennan fund á vegum Læknafélags Islands. Skýrsla hans um þessa ferð birtist í fréttabréfi L.í. i janúar 1972. Tómas Árni Jónasson mun sækja alþjóðlegt þing um læknanám, World Medical Congress on Education, sem fram fer i Kaupmannahöfn i september n.k. Boð hafa borizt á mjög margar ráðstefnur og þing víðsvegar um heim, sem ekki hefur verið fært að sækja. Ávana- og fíknilyf I janúar sl. birtist í öllum fjölmiðlum höfuð- borgarinnar viðtal við ónafngreindan mann, er setti fram harða ádeilu á lækna fvrir misferli í ávísun ávana- og fiknilyfja. Hafði stjórn L.I. reyndar áður orðið þess vís, að sögusagnir voru á kreiki um misferli lækna í þessu efni. Skip- aði stjórnin þá Guðmund Oddsson, Jóhannes Bergsveinsson og Guðstein Þengilsson í nefnd til að kanna Þetta mál, svo og til að gera til- lögur til úrbóta, ef þörf væri á. Þessi nefnd hefur haldið nokkra fundi, en hefur enn ekki iokið störfum, aðallega vegna þess að mikill dráttur varð á að nefndin fengi nauðsynlegar upplýsingar frá heilbrigðisyfirvöldum. Nefnd- in mun ljúka störfum mjög bráðlega og mun væntanlega hægt að skýra frá niðurstöðum hennar á aðalfundinum. Vegna þeirrar ádeilu á læknastéttina, sem áður var um getið um. og vegna þess að í þeirri ádeilu fólst enginn rökstuðningur eða sönnun, var ákveðið í samráði við stiórn L R. að óska eftir því við saksóknara rikisins, að fram færi opinber rannsókn á ummælum þess manns, sem áður er nefndur, og stendur sú rannsókn enn yfir. Aðalfundur L.I. 1971 samþykkti ályktun, þar sem skorað er á heilbrigðisvfii-völd að taka að sér skrásetningu fleiri lyfia en nú er, sérstak- lega hynnotica og sedativa. en iafnframt var þvi bætt við. að haft yrði samráð við lækna- sanitökin um allar slik°r brevtingar. Stjórn L I. er kunnugt um að i lyfiaskrárnefnd hefur mikið verið fiallað um brevtingu á reglugerð um útgáfu lyfseðla og útgáfu lvfia. Hafa þar verið ræddar ýmsar leiðir, er til greina koma til að auka eftirlit með afgreiðslu hinna svo- kölluðu ávana- og fíknilyfja. Að bvi er bezt er vitað hefur lyfiaskrárnefnd bó ekki komizt að neinni niðurstöðu í þessu máli. Félag ungra lœkna Þann 2. desember sl. var stofnað í Reykjavík Félag ungra lækna. Félagið er samtök ungra lækna, sem leitast við að halda reglulega fundi og ræða og kynna sér ýmis mál, er þá varðar. Félagsmenn geta allir orðið, sem lokið hafa embættisprófi í læknisfræði og áhuga hafa á málefnum félagsins. Félagsaðild er óformleg og mega allir, sem hafa látið skrá sig sem fé- laga, skoðast fullgildir meðlimir. I febrúar sl. var haldið norrænt þing ungra lækna, og var Læknafélagi Islands boðið að senda fulltrúa á þetta þing, en vísaði því boði til Félags ungra lækna, sem sendi tvo fulltrúa. Skv. beiðni L.l. tóku þrír félagsmenn hins nýja félags að sér að útbúa og senda út spurn- ingalista til lækna, er dveljast við nám eða störf erlendis, til að kanna skiptingu í sér- greinar, hvort viðkomandi ætlaði sér að starfa hér á landi að loknu námi o.fl. Stjórn Félags ungra lækna skipa: Skúli Johnsen, formaður, Þórir Dan Björnsson, rit- ari og Þórarinn Arnórsson. Formannaráðstefnan Þann 13. maí 1972 var haldinn í Domus Medica fundur stjórnar L.l. og svæðafélaga L.I. Mættir voru fulltrúar frá öllum svæðafé- lögunum og voru fundarmenn 16. Það helzta sem rætt var á þessum fundi var skrifstofu- rekstur félagsins, fræðslustarfsemi L.I. og frumvarp að nýrri heilbrigðislöggjöf, sem Þór- arinn Guðnason gerði grein fyrir. Félag isl. kekna í Bretlandi Þann 14. marz sl. var stofnað Félag ísl. lækna í Bretlandi. Stofnendur voru: Ársæll Jónsson, Bjarni Þjóðleifsson, Eyjólfur Haralds- son, Gísli Auðunsson. Guðrún Agnarsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Helgi Þ. Valdimarsson, Ingvar Kristjánsson, Matthías Kjeld, Snorri Þorgeirsson, Unnur Pétursdóttir, Valgarður Egilsson og Þórður Harðarson. Megintilgangur félagsins er að stuðla að því að félagsmenn verði virkari Islendingar með- an þeir dveljast erlendis, og er ætlunin að efna til tjáskipta við íslenzka kollega í öðrum löndum og örva upplýsingastreymi milli ís- lenzkra lækna á Bretlandseyjum og Islandi. I stjórn hins nýja félags voru kjörnir: Gunn- ar Sigurðsson, formaður, Helgi Þ. Valdimars- son, ritari. Þórður Harðarson, gjaldkeri. Hefur félagið farið þess á leit við stjórn L.I. að það fái áheyrnarfulltrúa á aðalfund fé- lagsins á Blönduósi, og hefur stjórnin sam- þykkt það fyrir sitt leyti. 28. marz 1972 Fjármálaráðuneytið, Arnarhvoli Reykjavík. Erindi: Embættislaun liéraðslækna i þeim lœknishéruðum á Islandi, sem fjallað er um í 6. gr. lœknaskipunarlaga nr. 43 frá 1965. Eftir starfsmat var öllum héraðslæknum landsins skipað í 26. launaflokk í samningum B.S.R.B. og fiármálaráðuneytisins árið 1970. I 2. mgr. sbr. 3. mgr. 20. gr. samningsins segir, að ráðuneytinu sé heimilt að lækka laun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.