Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 88

Læknablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 88
134 LÆKNABLAÐIÐ 29. febr. 1972. Allsherjarnefnd sameinaðs Alþingis, hr. form. Gísli Guðmundsson, Alþingi. Stjórn L.l. þakkar bréf yðar dags. 21. febr. 1972, þar sem leitað er álits Læknafélags Is- lands á meðfylgjandi tillögu til þingsályktunar um umboðs- og aðstoðarmenn lækna í byggð- um landsins. Fer álit stjórnar Læknafélags Islands hér á eftir: 1. Samkvæmt nefndaráliti og tillögum nefndar, er skipuð var af heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra skv. þingsályktun frá 22. apríl 1970 til að endurskoða ýmsa þætti heilbrigð- ismála, einkum að því er varðar heilbrigðis- þjónustu í dreifbýli. Er þar m.a. gert ráð fyrir, að settar verði á stofn heilsugæzlu- stöðvar og að landiæknir ákveði í samráði við héraðslækni hvers héraðs, á hvaða stöð- um öðrum og með hvaða fyrirkomulagi læknismóttaka skuli vera utan heilsugæslu- stöðva. Þá er og gert ráð fyrir, að héraðs- hjúkrunarkonur verði ráðnar, þar sem þörf krefur og að þeim verði fjölgað verulega frá því, sem nú er. Hefur Læknafélag Is- lands sent heilbrigðismálaráðuneytinu um- sögn um fyrrgreind drög að nýrri heilbrigð- islöggjöf. 2. Stjórn L.l. telur ekki rétt að taka út úr með þeim hætti, sem gert er ráð fyrir í áðurnefndri þingsályktunartillögu, einn þátt vandkvæða heilbrigðisþjónustu í dreifbýli, enda telur hún hæpið, að umboðs- og að- stoðarmenn, eins og ráð er fyrir gert í til- lögunni, komi að tilætluðum notum. Stjórn L.l. vill hins vegar taka undir það, sem fram kemur í þingsáiyktunartillögunni og greinargerð, að nýta megi betur góðan starfskraft ijósmæðra með nokkurri viðbót- armenntun og breikka þannig starfsvett- vang þeirra. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Læknafélags Islands, Guðjón Magnússon ritari 7. april 1972. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd Alþingis, Alþingishúsinu, Reykjavík. Læknafélag Islands þakkar bréf yðar frá 24. marz 1972, þar sem beiðzt er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á læknaskip- unarlögum, nr. 43, 12. maí 1965. Læknafélag Islands fagnar ákvæðum 1. gr., þar sem gert er ráð fyrir, að stofnaðar verði við rikisspítalana 6 sérstakar læknisstöður, er tengdar verði þjónustu í héraði. Eins og tekið er fram í greinargerð með frumvarpinu, setti L.I. fram þessa tillögu í þeirri trú, að slík til- iiögun myndi í vissum tilvdkum geta leyst bráðan skort á læknisþjónustu í héraði. L.í. er samþykkt ákvæðum 2. gr. frumvarpsins, sem það telur mjög til bóta frá því sem nú er. Varðandi 3. gr. frumvarpsins vill L.I. taka fram, að það er mótfallið því sjónarmiði, að læknastúdentar skuldbindi sig eins og þar er gert ráð fyrir, til starfa í héraði, og telur all- ar slíkar kvaðir í eðli sínu neikvæðar og sízt til þess fallnar að örva Iæknanema til starfa í héraði. Telur félagið vænlegra að í lækna- námi, svo og að því loknu, sé unnið að því að skapa áhuga á læknisstarfi í héraði. Verður það bezt gert með því áð kenna í læknanámi undirstöðuatriði heimilislækninga og gera læknanemum kleift að starfa með læknum á heilsugæzlustöðvum og kynnast á þann hátt læknisþjónustu í dreifbýli. L.I. álítur sjálf- sagt og eðlilegt, að námslán til læknanáms verði það rífleg, að þau megni að standa undir námskostnaði. Virðingarfyllst, f.h. Læknafélags Islands, Snorri P. Snorrason Guðjón Magnússon formaður. ritari 12. maí 1972. Til allsherjarnefndar sameinaðs Alþingis, Alþingishúsinu, Reykjavík. I bréfi dags. 19. apríi 1972 hefur allsherjar- nefnd sameinaðs Alþingis beiðzt umsagnar Læknafélags Islands um þingsályktunartillögu, flutta af Oddi Ólafssyni, um menntun heil- brigðisstarfsfólks (nr. 30). Það hefur verið yfirlýst stefna Læknafélags Islands, að komið verði á fót skipulagðri menntun fyrir starfshópa heilbrigðisþjónust- unnar, er fram til þessa hafa orðið að sækja nám sitt til útlanda. Vísast í því sambandi til samþykktar aðalfundar L.I. 1970. I þingsálykt- unartillögunni er getið um menntun sjúkra- og iðiuþiálfara, féiagsráðgjafa og sálfræðinga, en mikill skortur er á þessum hópum. Einnig vill Læknafélag Islands benda á nauðsyn þess, að skipulagt verði nám fyrir verðandi læknarit- ara. Með tilkomu iæknamiðstöðva og heilsu- gæzlustöðva eykst mjög þörf á þessum starfs- krafti. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Læknafélags Islands, Guðjón Magnússon ritari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.